Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 56

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 56
56 missfeingr í höggum. Nú sækja þeir Eyólfr at fast, ok frændr hans; þeir sá, at þar lá við sæmd þeirra ok virðing. Leggja þeir nú til hans meff spjótum, svo at út falla iðrin; enn hann sveip- ar at sér iðrunum ok skyrtunni, ok bindr at fyrir neðan með reip- inu. þ>á mælti Gísli, at þeir skyldu biða litt þat—„Munut þér nú hafa þau málalok, sem þér vildut“. Hann kvað þá vísu : „Fals, hallar skal fylla“ o. s. fr. Sjá er hin síðasta vísa Gísla; ok þeg- ar jafnskjótt er hann hafðe kveðit vísuna, hleypr hann ofan af hamrinum, ok keyrir sverðit í höfuð |>órðe, frænda Eyólfs, ok klýfr hann allt til beltisstaðar; enda fellur Gísli á hann ofan, ok er þegar örendr. Enn þeir voro allir mjögh sárir, förunautar Ey- ólfs. Gísli lét lif sitt með svo mörgum ok stórum sárum, at furða þótte í vera. Svo hafa þeir sagt, at hann hopaðe aldri, ok ekki sá þeir, at högg hans være minna hið síðasta enn hið fysta. Lýkr þar nú æfe Gísla ; ok er þat alsagt, at hann hefir hinn mesti hreystemaðr verit, þó at hann være ekki í öllum hlutum gæfu- maðr. Nú draga þeir hann ofan, ok taka af honum sverðit, götva þeir hann þar í grjótinu, ok fara ofan til sjófar. þ>á andaðist hinn sétte maðr, við sjó niðri. Eyólfr bauð Auðe, at hún fære með honum. Enn hón vildi ekki. Eptir þetta fara þeir Eyólfr heim í Otradal, ok andaðist þegar hina sömu nótt hinn sjaunde maðr. Enn átte liggr í sárum tólf mánaðe, ok fær bana. Enn aðrer verða heiler, þeir sem sárir voro, ok feingu þó óvirðing. Ok er þat al- sagt, at eingi hafe hér frægri vörn veitt verit af einum manni, syo at menn vite með sannindum“. Nú skal eg þá bera þenna síðasta kafla í Mns. saman við ransóknirnar, sjá hér pl. II. mynd 2.: a, þar sem Gísli stóð, b, þar sem þeir sóttu að honum ofan af hamrinum, cc skorin eða gjáin, sem er inn í skugganum, þar sem þeir sóttu að neðan frá. í>að liggr í augum uppi, að á þessum stað framan í hamrinum hefir Gísli varizt, því auðsjáanlegt er, að upp á aðalhamrinum var lítið gagn að vera; þar var að eins vígi á eina hlið, og þá ekkert betra enn á kleifunum, þaðan sem Gísli hljóp ; þetta er því ljóst. J>að er einn viss staðr upp á klettstandinum, þar sem hann er nærfelt hæstr, milli tveggja lítilla standa, rétt við skoruna eða ein- stígið, sem Gísli hefir staðið ; þessi staðr er öruggr, enn annar- staðar var hættulegt að standa undir þessum kringumstœðum, því bæði er halli og tæpt, og þá búið við að falla ofan fyrir; þetta er því áreiðanlegt. Nú þegar þeir Eyólfr koma upp að Einhamri, og sjá hvar Gísli er kominn, sjá þeir í fljótu bragði ekkert ráð að komast að honum nema upp skorina. Eg hefi sagt það áðr, að enginn maðr kemst neinstaðar upp á hamarinn annarstaðar að framan. Nú ræðst þessi eini maðr, Sveinn, fyrstr upp í hamar- inn, enn Gísli höggr hann náttúrlega þegar banahögg, því hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.