Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Side 70

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Side 70
7° p>ær 8 myndir, sem fylgja þessari árbók, hefi eg teiknað; enn þær eru steinprentaðar í Kaupmannahöfn, og sá Dr. Björn Magn- ússon Olsen um þetta þegar hann fór til Kaupmannahafnar í sum- ar; á hann þakkir skilið fyrir þetta af félaginu. Eg skal hér geta þess, að þegar eg teiknaði myndirnar upp aftr, eða minkaði (redú- ceraði) þær frá frummyndunum, og raðaði þeim niðr í þá stœrð, sem þær vóru prentaðar eftir, þá hafði eg gleymt af ógáti að setja dyrnar á hoftóttina á Sæbóli, sem girðingin er kringum; þar vóru glöggvar dyr, eins og frurnmyndin sýnir, og hefi eg ljóslega talað um þetta á sínum stað, sjá bl. 17—20, hér að framan. Sig- urðr Sigurðarson, aðjunkt við hinn lærða skóla, hefir lesið próf- arkirnar af þessari árbók.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.