Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 66

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 66
66 ætla eg að segja yðr það, sem eg veit og hefi heyrt. Við eystri enda skersins, sem veit til Dýrafjarðar, er sker eða klakkr, og er hann laus við skerið að ofan, og sjór í milli; áðr stóð sker þetta upp úr sjó um flœðar — nefnil. Gíslanaggrinn, — enn fyrir nokkrum árum muldi hafið ofan af því, svo það sést nú ekki nema um fjöru ; þetta sker hefir verið og er enn í dag kallað Gísla- naggr, og eru af bökkunum 115 faðmar fram í það, úr flœðarmáli líklega 105 faðmar1, og er þetta áreiðanlegt mál, það er mælt á snæri. Eg hefi líka heyrt þá munnmælasögu af gömlum mönnum hér, að Gísli hafi sagt: „að margr mundi jafnlangt kasta, enn færri skerið hitía11 “. í öðru bréfi síðar stendr : „Yðr er óhætt að segja, að í Gíslanagg úr flœðarmáli sé 100 faðmar, nefnil. 300 áln. Eg hefi séð menn, sem hafa kastað nokkuð langt, reyna sig að kasta þetta, og hafa þeir dregið hér um bil 3/4 vegar úr flœðar- máli, og sumir vel það“. J>essi munnmæli eftir Gísla geta verið sönn, því þau eru eðlileg og eiga hér vel við. f>að langlíkasta er, að Gísli hafi kastað út í klettinn fyrir innan skerið og hœft í hann, og því sé hann við hann kendr; það var frægðarkast á 100 föðmum, og slíkt getr vel átt sér stað, af manni, sem var betr að íþróttum búinn enn flestir aðrir menn, eins og sagan segir. f>ar sem sagan segir, að Gísli kastaði út í hólminn, sem nú er kallaðr sker, þá er það í sjálfu sér rétt, blátt áfram sagt, þar sem klettr- inn er nær fastr við, enn þó ekki vel nákvæmt. J>að hefði ekki verið álitið neitt sérlegt íþróttamerki, að hitta skerið, þar það er svo stórt um sig. f>að var einungis langt kast. Selsker þarf engan veginn nokkurntíma að hafa verið kent við Gísla ; þar á móti getr nafnið Gíslanaggr trauðlega verið öðruvísi til komið enn áðr er sagt. þ>að er líklegt, að Gíslasker á Arnarfirði sé kent við einhvern annan enn Gísla Súrsson, þar sem það er víst, að hann kastaði ekki út í það. Hút. bl. 155—156 er að efninu til alveg samhljóða mns., einungis hefir hún „Haganes“ fyrir „Húsanes“; ef þetta er ekki misritun, þá gæti verið, að nesið hefði líka verið kallað Haganes, því það gat átt vel við. A Hafnarnesi er bezt hagaganga í öllum Dýrafirði, og má eg segja, að þar eru höfð beitarhús frá Haukadal; hann mun eiga þar land. Hefði svo ver- ið í fornöld, þá verðr það enn líklegra, að Gísli hefði lent þar 1) Kálund segir I. 568—569, að fyrir utan Hafnarnes eigi að vera sker, enn sem ekki sé lengra út í enn um 10—12 faðma, enn þar á móti segir hann, að lengra frá landi sé klettr, sem þar heitir »Gíslahnakkr«, og út í hann séu um 100 faðmar; þetta sker getr með engu móti verið Selsker, sem Gíslanaggr er rétt við, eftir minni skýrslu; um annað sker hefi eg ekki heyrt talað; það er líklegt, að Kálund hafi ekki heldr komið á staðinn, enn það er ekki beint tekið fram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.