Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 18

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 18
i8 þegar í sambandi við það, sem áðr er sagt, þó eg gerði annað á meðan. Eg gerði mér mikið far um að ransaka gólf tóttanna, því að það sýnir bezt, hvað þær hafa verið. Eg gróf 7 grafir niðr í gólf vestustu tóttarinnar; þar fann eg svarta flekki neðan í öll- um hnausunum, í öllum gröfunum nema einni; þetta var því auð- sjáanlega vottr af gamalli mykju, sem aldrei getr leynt sér, þó gamall verði í moldinni; og þar sem eg fann þetta hingað og þangað innan um alla tóttina, þori eg að fullyrða, að hér sé fundið hið gamla fjós á Sæbóli. pessar tóttir eiga líka svo vel við, sem bezt má verða, þá húsaskipun, sem sagan talar um, að verið hafi á Sæbóli, og þessi tótt er þar að auki næst lœknum, sem Gísli óð eftir og vatnsbólið var i, sem síðar skal ger sagt; í sambandi við þetta er og annað, sem er einkannlega þýðingarmikið, og það er stœrðin á þessari tótt. Allar sögurnar segja það sama um kúa- fjöldann í fjósinu, mns. bls. 28—29: „þ>ar stóðu þrír tigir kúa hvorum megin“. ms. bls. 113: „en xxx stóðu hváro megin“. Hút. bls. 148: „í>ar voru þrjátigi kúa hvoru megin“. |>ar sem nú að fjóstóttin er að utanmáli 32 ál. á lengd og 18 ál. á breidd, er auðsætt, að í fjósinu hefir verið hœfilegt rúm fyrir þessar 60 kýr, sem allar sögurnar tala um, með því að básaraðirnar hafa verið fjórar og kýrnar í miðröðunum snúið saman hausunum. þ>að var og miklu hentugra að hafa fjósið þannig lagað, því ella hefði lengdin orðið svo ákafleg. Engar báshellur fann eg í fjósinu eða neinn veruleg- an flór; þessa þurfti heldr ekki með, því að það er auðsætt, að báshellurnar—þó þær hefði verið í fjósinu—hafa getað verið tekn- ar í burtu og annað grjót úr fjósinu og notað heima í bœnum Haukadal, sem stendr á móti Sæbóli, þó nokkru neðar eða nær sjónum, og örstutt á milli. Annað er og ekki síður líklegt, að rnilligerðir allar i fjósinu á Sæbóli hafi verið úr rekastaurum, og enda flórað með þess konar; á rekavið hefir ekki verið skortr á Vestfjörðum í þá daga, enn á Sæbóli fremr Htið um hentugt grjót. Eg hefi t. d. vissar sagnir af, að á Hornströndum séu not- aðir rekastaurar og sagaðir niðr í búta og hafðir i veggi í staðinn fyrir grjóthleðslu og torf á milli; tveir menn hafa sagt mér þetta, sem hafa séð það. J>ar á móti fann eg alt önnur kennimerki í löngu tóttinni, sem var 100 fet, og stóð við austnorðr horn hinnar tóttarinnar, sem áðr er sagt. Eg gróf þar 5 grafir niðr í gólfið, og fann þar viðarkol og kolaösku i fjórum gröfunum, og leifar af fúnum birkiviði; líka fann eg þar aðra ösku mislita, og gólfskán eins og vanalega ger- ist í ibúðarhúsum þar sem ekki er fjalagólf; þessi kennimerki eru nú svo glögg, að ekki þarf margt um að rœða; þessi tótt hefir ver- ið skáli porgrims ; askan er eftir langeldana, þar sem brent var birkivið; afstaða skálans frá fjörunni kemr og öldungis heim við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.