Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 27

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 27
27 en konurnar sátu meirr upp í brekkuna; var þar fórdis ok margar aðrar, er gaman þótti at horfa á leikinn. f>á kvað Gísli vísu: „Teina sa ec i tune“ o. s. fr. f>órdís systir hans heyrði vís- una, ok nam þegar“. Mns. bl. 32—33 : Gfsli sezt niðr ok gjörir at trénu, horfir d hauginn þorgríms; snjórr var á jörðu; enn kon- ur sátu upp f brekkuna, f>órdís systir hans ok margar aðrar; Gísli kvað þá vísu, er æfa skylde: „Teina sá ek í túni“ o. s. fr. þ>órdís nam þegar vfsuna“. Hút. bl. 151, er þessu samhljóða. Hér af er það ljóst, að haugrinn var þar sem útsuðrhlið hans horfði við frá þeim stað, sem Gísli sat, og að Gfsli var ekki langt frá þórdfsi, er hann kvað vísuna, þar sem hún nam hana þegar. Nú kemr þriði staðrinn, er J>órdís leiddi Börk á götu, er hann fór suðr í f>órsnes. Ms. bl, 119: „f>at er mælt, at þ>órdís Súrsdóttir leiddi þá á götu. þ>á mælti Börkr .... Ok nú eru þau komin mjök inn at haugn- um porgríms, er þau talaz þetta við, ok nú stingr hún fótum við, ok kvez ekki ganga mundu lengra, ok segir honum nú þetta, er hann spyrr at, ok hversu Gísli hafði kveðit vísuna, er hann gerði at knatttrénu of haustit, ok hann leit til haugsins viS, er hann kvat vís- una“. Mns. bl. 34: „Frá þvf er sagt, at f>órdís Súrsdóttir hefir leiddan Börk á götu, kona hans, enn systir Gísla. J>á mælti Börkr . . . f>au eru nú ok komin at hauginum J>orgríms, er þau rœða þetta. f>á stingr hón við fótum ok kvezt ekki fara leingra; segir hón nú ok, hvath Gísli hafðe kveðit, þá er hann leit hauginn J>orgrfms“. í Hút. bl. 153 er þetta eins. þ>essi staðr sýnir það glögt, að haugr- inn hefir verið nálægt götunni, sem þau Börkr fóru, og sem liggr inn með Seftjörninni rétt fyrir ofan brekkuna, sem konurnar sátu, og inn tíl Hatikadalsár ofan til við ósinn ; þannig liggr vegrinn enn f dag, og þannig hefir hann legið, samkvæmt því sem þar til hagar, sjá pl. 1, mynd 1. fegar Gísli gerði að knatttrénu, hefir hann farið upp í brekkuna ok sezt niðr nær f>órdísi. Svæði það, sem haugrinn stóð á, er þvf á allar hliðar ákveðið af þremr stöð- um f hverri sögu, og þær á öllum stöðunum alveg samhljóða ; það er auðséð, að sá, sem söguna ritaði, hefir verið kunnugr í Hauka- dal. þ>annig hefi eg þá gert grein fyrir, af hvaða ástœðum eg hefi sett hauginn á þessum stað á uppdráttinn; hann er settr með punktum; það er auðvitað, að það getr munað nokkrum föðmum; haugrinn hefir getað verið eins fyrir neðan götuna, og þá nær ósn- um; það verðr ekki ákveðið. Haugrinn er upp blásinn, sem fyr segir, eða á einhvern hátt eyðilagðr, og steinninn, sem Gísli lagði í skipið, mun vera sokkinn niðr í melinn. þ>orgrímshaugr þurfti ekki að hafa verið neitt sérlega stór, þó hann væri lagðr f skip; það er liklegt, að það hafi einungis verið lftill bátr; það er og auð- séð af sögunni, þar sem skipið þótti hrökkva fyrir og brakaði í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.