Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 65

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 65
65 er þeir (Börkr) voro á burtu, fór Gísli heim, ok býrr þegar ferð sína, ok færr sér skip, ok flytr þangat á mikinn fjárhlut, ok ferr Auðr kona hans með honum, ok Guðríðr fóstra hans, ok út til Hxísaness, ok koma þar við land. Gísli geingr þar upp til bæjar- ins, ok hittir þar mann, ok spyrr sá, hverr hann væri; enn Gísli sagðe til slikt er honum sýndist, enn ekke þat sem var. Gísli tekr upp stein einn, ok kastar út í hólm þann er þar var fyrir lande, ok bað þar bóndason eptir gjöra, þá er hann kæmi heim, ok kvað hann þá vita mundu, hverr maðrenn þar hefðe komit. Enn þat var einskis manns at inna, ok kom þar þá enn þat fram, ath Gísli var betr at íþróttum búinn enn flestir menn aðrir. Eptir þat geingr hann á bátinn, ok rœr út yfir nesit, ok yfir Arnarfjörð, ok yfir fjörð þann, er geingr inn af Arnarfirðe, er heitir Geir- þjófsfjörðr, ok býst hann þar um, ok gjörir þar alhýse, ok er þar um vetrinn". Hér þarf ekki mikilla skýringa við, því auðsætt er, að þessi hólmr eða sker, sem Gísli kastaði út í, er í Dýrafirði, þar sem fyrst er um það talað, og svo rær Gísli út fyrir nesið, og síðan inn á Arnarfjörð. í opinu á Dýrafirði að sunnanverðu yzt er nes, sem veit nær í norðr ; það er nú kallað Hafnarnes; þetta er nes það, sem Gísli lenti við, og sagan kallar Húsanes; nafnið hefir þannig breyzt, og getr það verið eðlilegt; þar er bœr einn, sem heitir Höfn, og er hér veiðistöð ; þetta á vel við söguna, þar sem hún segir, að Gísli gekk upp til bœjarins, enn ms. talar um engan bœ, þar sem Gísli er látinn koma við land, því hann er þar enginn til. Fram undan þessu Hafnarnesi er sker rúma ioofaðma frá landi, sem heitir Selsker; það er nokkuð flatt ofan og nokkuð stórt um sig, og mun sagan því kalla það hólm. Við innri enda skersins var áðr skerklettr, sem hét Gríslanaggr; nú er orðið brot- ið ofan af honum, svo hann sést ekki nema um lágsjáað. Eg hefi nú reyndar ekki komið hér og séð þetta sjálfr; þannig stóð á því, að þegar eg var í Dýrafirði, hugði eg að það mundi það rétta, sem ms. segir, og að skerið, sem Gisli kastaði út i, mundi vera þetta Gíslasker 1 Arnarfirði; enn þegar þar kom, og eg sá þetta með eigin augum, sannfœrðist eg um það rétta. Eg hefi því síðan leitað mér allra upplýsinga, sem eg hefi getað, um sker þetta í Dýrafirði, og við margan talað um það ; eg skal því setja hér orðrétt þær greinilegustu skýrslur, sem eg hefi fengið um þetta efni1 : „Ef enginn kann að hafa frœtt yðr um Selskerið, þá 1) þessar skýrslur eru frá Bjarna Jónssyni í Haukadal; eg þekki hann vel, hann er greindr maðr og réttorðr; hann sagði mér og bezt til allra örnefna í Haukadal; hafði hann og áðr enn eg fór vestr gefið mér skriflega skýrslu af ýmsu þar. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.