Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 60

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 60
6o tala, sem er enn minna kot fyrir sunnan fjörðinn, nær þar á móti; aðrir bœir eru ekki til í Geirþjófsfirði. þetta land hefir því Geir- þjófr ekki valið sér, þar sem hann hafði numið alla Suðrfirði, margar góðar lendur. þ>að er því ekki tiltök, að Geirþjófr hafi búið annarstaðar í firðinum enn inn í botni ; bœrinn hefir heitið Geirþjófsfjörðr 1 þá daga* 1. Botn er aldrei nefndr, hvorki í Gíslas. né annarstaðar, og var Gísli þó þar inn frá, sem kunnugt er, enn ætíð er það kallað í Geirþjófsfirði; þar á móti er Geirþjófsfjarðar- eyri nefnd í Sturlungu og viðar. þó að inn í Geirþjófsfjarðarbotni kunni að hafa verið fremr lítið um slœgjur, þá var þar þó við- lendi mikið, og gott beitarland, og skógar óþrjótandi, og fallegt, og að þessu leyti byggilegt. Enn eins og víst er um bústað Geirþjófs samkvæmt Landn. og því, sem eðlilegast er, þá verðr hitt eins víst samkvæmt Gísla s., að afkomendr hans vóru komnir héðan í burtu, þegar hér er komið sögunni. Aðalatriðið i þessu máli verðr þvi að sýna fram á, hver sé hin sennilegasta orsök til þessarar breytingar. það væri ekkert ósennileg getgáta, að t. d. Högni, son Geirþjófs, eða einhver þeirra, hafi fœrt bústað sinn yfir í Trostansfjörð, sem er næstr, og þeirra landnám, og þeim hafi þótt þar enn betra, því þar er meira landrými og skógar engu minni; Trostansfjörðr er og stór jörð, nú 30 hundruð að dýrleika2; og var þá mikið eðlilegt, að Geirþjófsfjörðr hefði verið í eyði um stund, eða fram um daga Gísla. Enn annað er hér eftirtektavert i þessu máli, nefnil. að Hrafn Sveinbjarnarson á Eyri við Arnarfjörð var i beinan karllegg kom- inn af Geirþjófi Valþjófssyni; ættin er greinilega talin í Landn, bl. 141 : Geirþjófr, Högni, Atli, Höskuldr, Atli, Bárðr, Sveinbjörn, Hrafn, Geirþjófr átti Valgerði, dóttur Ulfs ens skjálga, forföður hinnar miklu Reyknesinga ættar, svo að þetta hefir verið merk ætt. J>að sést af Hrafns s., að Sveinbjörn faðir hans bjó á Eyri og hafði þar manna forræði, og er þá líklegt, að hann hafi erft það eftir Bárð svarta föður sinn, og hann hafi líka búið þar; Atli faðir hans var með Magnúsi konungi góða í bardaga á Hlýrskógsheiði, og varð sfðan læknir, Sturlunga s. II, VII. þ., bl. 275—276; meira verðr ekki séð. jþar sem maðr nú veit með vissu, að afkomendr einyrki, sagði mér, að hann hefði marga sátu reitt saman eða slegið þar npp á fjallinu, og borið hana svo á bakinu, því hestum verðr ekki við kom- ið, og þá látið hana velta niðr af brúninni og ofan hlíðina. 1) Fram og út undan bœnum í Botni eru upphækkaðar tóttarústir gamallegar, sem sýnast vera bœjartóttir fornar, enn ekki skal eg fullyrða hvað gamlar; aðrar verulegar tóttir fann eg þar ekki. 2) Enginn skyldi taka mark á hundraðatölu í Botni, því hún nær engri átt, og mörg eru þess dœmi; hér gildir því einungis að þekkja kringum- stœður, og hafa komið á staðinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.