Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Qupperneq 2

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Qupperneq 2
4 rétt fyrir sólarlag þann dag; því að orðin »aþr sol gangi af þing- velli« geta ekki merkt annað en sólarlag frá Þingvelli, þingstaðnum sjálfum, að sjá1 * *), eða eins og hið sama er orðað í 35. k. þingskþ.8) »aðr sol se undir«. Fimtudagurinn í 11. viku sumars, fyrsti dagur 11. sumarvikunnar, er 28. júní — 4. júlí eftir hinum nýja (gregorí- anska) stíl. Um það bil gengur ekki sól af Þingvelli fyr en um kl. 8723), og er það þó furðu snemt, en gjábakkinn vestri veldur, hann er svo nálægur og svo hár. Þó að sólargangurinn væri lengri um þetta leyti árs, var þó svo talið, að nótt byrjaði einmitt um líkt leyti og sól gengur af Þingvelli þessa dagana, í byrjun 11. sumar- vikunnar, og náttmál voru talin kl. 9. Það er og sérstaklega tekið fram í krist. laga þ. 17. k.4) um sumarnótt, að hana skuli telja frá kl. 9—íl/2 (eftir nútíðar stundatali)5). Samkvæmt 56. kap. þingskþ.6), en sá kap. er um ýms ákvæði um vorþingin, áttu goðar allir að koma »til þings ondverðz« og »goði sa er þing hælgi a þar hann scal þar þing hælga enn fyrsta aptan er þeir coma til þings«, og hann »scal queða a þingmörc hver ero oc scal hann sva þing hælga sem alþingi«. í Grágás eru nú engin ákvæði geymd um það, hver helga skyldi alþing, hversu það skyldi gera né hvenœr. Má þó ganga að því vísu, að til hafl verið föst lagaákvæði um það og ekki að eins venja. En vér höfum í einu handriti Landnámabókar áreiðanlega sögn7) um, að alþingis- helgun fylgdi goðorði þeirra afkomanda Þorsteins Ingólfssonar, af því að hann hafði látið setja þing á Kjalarnesi, ásamt nokkrum öðrum höfðingjum, áður en alþingi var sett. Líkur eru til þess, að menn hafi í fyrstu haft hugfast að þeir menn, er þá fóru með það goðorð, voru afkomendur hins fyrsta landnámsmanns, Ingólfs Arnar- sonar, er var talinn frægastur og göfugastur allra landnámsmanna, og hafði ef til vill fyrstur numið þann stað þar sem alþingi síðar var háð. Sonur Þorsteins, Þorkell máni, var lögsögumaður 15 ár og hefir að líkindum verið jafnframt allsherjargoði, og Þormóður ‘) Sbr. þó það er sagt verður hér siðar um skilning eumra á orðunum „sol komr a þingvöll11. *) Kb. I. 66. bls. 8) Kr. Kál. i Aarb. f. n. Oldkh. 99, 13. bls. 4) Kb. I. 36. bls. 5) Þennan dag og kvöld munu sumir hafa fengist við að gera upp búðir sinar og tjalda þær, en margir munu þó liafa látið gera það áður en þeir komu sjálfir, enda er þess stundum getið í sögunum. 6) Kb. I. 96.-98. bls. ') í viðauka Melab. e. y., sjá ísl. s. I. 336. bls.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.