Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Qupperneq 11

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Qupperneq 11
13 lega á völlunurn fyrir norðan ána og austan; nægir að vísa til áð- urneínds rits Kr. Kálunds um það, þó að sumt, sem þar segir, geti að vísu verið ágreiningsatriði. í lögbergsgöngunni hafa menn því orðið að fara yfir öxará. Það er nú öldungis víst, að brú var á ánni i fornöld; er hún víða nefnd i sögum, og sést enn votta fyrir hvar hún var. Líklegt er að hún hafi verið allbreið og ramgjör, en þó að svo hafi verið, er vafasamt hvort hún hafi jafnan verið notuð við lögbergsgönguna. Síðustu orðin í 20. kap. þingskþ.1) benda á, að farið hafi verið yfir ána í kvislunum og gengið yfirl hólmann, svo sem ætíð var gert síðar á öldum eftir að brúin var af. Ain er venju- lega mjög lítil um það leyti er þingið var, þó er það óhugsanlegt, að nokkrar stillur2) hafi getað komið að nokkuru verulegu gagni þar fyrir svo mikinn mannfjölda, sem verið hefir í lögbergsgöngunum. Það virðist enginn ástæða til að ætla að verið hafi oftar lögbergs- ganga en einu sinni á hverju alþingi. Kálund2) og Vilhj. Finsen3) kalla dómaútfærslu til sóknar »procession« og má að vísu svo að orði kveða, þar sem lögsögumaður og goðar allir gengu þá aftur frá Lögbergi með dómendur sína, og svo þeir menn er með sakir fóru og hver þeirra mátti hafa 10 menn með sér4), hefir þetta því getað orðið stór flokkur, þótt hann væri takmarkaður. Þessi athöfn er i Grágás nefnd dóma-útfœrsla, en hvergi Jögbergsganga; skal vikið síðar að henni aftur. í kap. um lögbergsgönguna, sem áður var tilfærður, eru enn- fremur sérstaklega athugavei ð hér oiðin: »sva it siþarsta at sol se a gia hamri. envm vestra. o. s. frv.«, ákvæðið um hvenær lagt skyldi af stað frá Lögbergi. Til samanburðar verður að tilfæra hér orð úr 28. kap þingskþ.j): »Domar scolo fara ut þan dag er meN queða á. oc eigi sidaB eN sol komr a gia backa ín hæra fra logbergi. or logsogv manz rumi at sia«, og í samræmi við það er sama tíma- takmark ákveðið í næsta kap. fyrir þá er sakir hafa að sækja, ef þeir koma eigi út með dómunum, »þa er sol er komin a giá bacca ín uestra. or logsogu manz rumi at sia« þá verða þeir sekir um það 3 mörkum; á því er enginn vafi að gjábakki hinn hærri er sama sem gjábakki hinn vestri; um það munu ekki heldur hafa orðið skift- ar skoðanir. Þegar nú þessi ákvæði um tímatakmarkið eru borin saman við áður greint ákvæði í kap. um lögbergsgönguna sést að munurinn er enginn nema að þar stendur, »a gia hamri envm vestra«, ‘) Kb. I., 31. bls.; kap. endar í miðri setningu og er niðurlagið alveg glatað. *) 1. B. I. 111. bls. s) Inst. 24'. bls. *) Þingskþ. 28. kap., Kb. I., 52.-53. bls.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.