Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Síða 19

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Síða 19
21 tíða ura daginn. í Bandam. s. 10. k.1) er og getið um að þingmenn gengi til aftansöngs á Þingvelli um miðja 11. öld. Tíðir þær, sem hér eru nefndar, eru þá aftansöngstíð og að líkindum miðdagstíð. Annars er óvíst hversu oft hafa verið sungnar tiðir í kirkju þing- manna þá eða hinum fyrstu kirkjum yfirleitt, en hinar venjulegu tíðir (horæ canonicæ) eru þessar: prima, miðsmorguns tíð, prími, prím (kl. 6), tertia, dagmála tíð (kl. 9), sexta, miðdags tíð (kl. 12), nona, eyktar tíð, nóntið, nóna (kl. 3), vespera, aftansöngs tíð, aftansöngur (kl. 6), completorium, nátt- (eða kveld-) söngs tíð, kveldsöngur (kl. 9), nocturnum, óttu(söngs) tíð hin fyrri (kl. 12), matutinum, laudes, óttu(söngs) tíð hin efri (kl. 3). Oftast var óttusöngvunum slegið saman2 *), og náttsö'ng víst oft slept eða slegið saman við aftansöng. Auk daglegra tíðasöngva hafa sjálfsagt verið sungnar messur í þingmanna kirkju á drottinsdögunum báðum (missæ publicæ et solemnes de tempore), og á hinum heilögu messudögum um þing- tímann: Jónsmessu skírara, Pétursmessu og Páls, vitjunardegi Maríu, Maríumessu, sem hér var þess vegna nefnd Þing-Maríumessa, og Seljumannamessu, hafa vitanlega og verið sungar messur (missæ de sanctis). í Kristni sögu 11. kap.8) er einmitt sagt að sungin hafi verið messa á Þingvelli krist)iitökusumarið (árið 1000), var hún sungin á gjábakkanum eystri (lægri) upp frá Vestfirðingabúð, því að þá var eðlilega ekkert tíðagerðarhús né kirkja á Þingvelli; Þor- móðr hét sá er söng messu þessa hina fyrstu á alþingi, norskur maður að líkindum, sem Olafur konungur Tryggvason hafði fengið þeim Hjalta og Gissuri. »Þar vóru vij menn skrýddir, þeir höfðu krossa ij« og »revkelsi á glóð«. Þessi messudagur hefir verið sunnu- dagurinn í 11. viku sumars4); telst mönnum til að hann hafi þá borið upp á 23. júní og hefir þá verið Jónsmessa næsta dag, þegar kristnin var lögtekin. — Löngu síðar, sumarið 1120, er í Sturl., Þorgils sögu og Hafliða 16. k.5 *) getið um Pétursmessu-helgihald á alþingi og sagt hversu menn söfnuðust saman, hvar hver flokkur >) Utg. 1850, 32. bls. 2) Sbr. orðabók Job. Fritzners (óttusöngr). s) Bisk. s. I., 21. bls. ‘) Sjá athugasemdirnar neðanmáls i Bisk. s. I., 20.—21. bls., og ennfr. Safn I. b., 433,—134. bls. s) Útg. Guðbr. Vigfússonar I., 24. bls.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.