Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Qupperneq 48

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Qupperneq 48
50 Kristur á hásæti í miðju, María krýpur við hægri hlið og jóhanneS við vinstri, og eru nöfn þeirra letruð fyrir neðan; — englar fljúga um- hverfis með krossfestingaráhöldin, hamar, kross, spjót, njarðarvött á stöng, og við höfuð Krists er sverðið vinstra megin, en naglarnir hægramegin. — Á skildinum á kápunni eru tveir fljúgandi dómadags- englar með básúnur, sinn þeirra hvoru megin við Krist efst á skild- innm, en neðst á skildinum eru 3 menn, kona í miðju með slegið hár; sjást þau vera að rísa upp úr gröfum sínum og fórna höndum upp til himna. Þessar 5 síðast nefndu myndir eru margfalt minni en hinar 3 fyrnefndu aðalmyndir og á það máske að tákna fjarlægð- ina á milli þeirra. — Sárin öll eru sýnd á Kristi. Kápa hans sýn- ist hafa verið bleikrauð, en myndin er mjög slitin. Út frá andliti (munni) hins réttláta dómara gengur grein (sigurpálminn) til hægri, en sverð (réttlætisins refsitákn) til vinstri. — Umhverfis skjöldinn yzt, til beggja hliða, er köflótt kögur, rautt, hvitt og dökkbrúnt. Skjöldurinn er 14 þml. (36,6 cm) að breidd og 1372 (35,3 cm) að lengd. Á milli efstu mynda borðanna og skjaldarins verða auð bil efst á borðunum, um 2 þuml. breið. Á hægra borðanum er þetta bil klætt rauðu silki óspunnu, en yfir það lagðir gullnir þræðir, hvor yflr annan á ská, og bil á milli, og sömuleiðis er á vinstra borðan- um, en á honum er haft blátt silki; kemur þessi litabreyting af því, að súlnahliðið á efstu myndinni hægra megin er blátt, en á efstu myndinni vinstra megin er það rautt. Þessi bil, eða efstu kaflar af borðunum verða á öxlunum þá er kápan er borin, og stoðaði lítið að hafa þar myndir. Þeir hafa slitnað mjög og trosnað, einkum vinstra megin, og hafa því einhvern tíma meðan kápan var á Hólum verið saumaðar bætur ofan á þá. Á þessum bótum eru gullsaumaðar dýrlingamyndir eins og sjá má á mynd þeirri af kápunni, sem hér fylgir með, en þessum bótum heflr nú verið sprett af. Eru þær einkar merkilegar og yrði of langt mál að skýra hér frá þeim í þessu sambandi; önnur myndin er af Pétri postula, en hin af Þor- láki biskupi helga; bæturnar hafa verið spaðar á endum stólu og handlíns á Hólum (nú á Þjms. nr. 6028, sbr. skýrsluna hér á eftir). Nú er kápan bundin saman að framan með rauðröndóttum ullar- böndum; voru þau saumuð á hana hér í Reykjavík fyrir 20—30 árum, en áður voru á henni litlir krókar, sem líklega hafa ekki verið upprunalegir. Hefir vafalaust verið á henni skrautlegur skjöld- ur eða kringla (»flingja«) að framan, úr gulli eða silfri; ef til vill er átt við þennan skjöld með »hnappi« þeim sem í úttekt Hóla- dómkirkju 1569 (sjá 54. bls) er sagt að þá þegar sé *úr«. Máske
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.