Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Síða 53
55
Hóla úttekt 1657. (Skinnbók og pappírsbók).
In Nomine Domini.
Anno Domini Millesimo sexcentesimo quinquagesimo septimo. Decima die
mensis Julii medtok Herra Gijsle Thorlaksson Yaild og Vmsión — o. s. frv.
sem 1628.
In primis Ornamenta jnnann kýrkiu.
Eirn Blar flógels hokull, Dalmadikur tuœr af flogele,
ennur af þeim vmvend j hokul. En ein Dalmadika af Silke Blau og gulu til
samans, heil ad nedanverdu nockurn part, þo lasenn og j sundur, enn ad
ofannverdu onyt utslitenn. fiorda Dalmadika af Lereptz duk rondottum med
slitnum ermum Flaugels kapa raud. Sprangvænger ij — o. s. frv.
Úttekt Hóla dómkirkju 1685. í sömu (pappírs) bók, bls. 37.
In nomine Domini nostri Jesu Christi.
Anno 1685. þann 21 Maij ad Holum I Hialltadal. Worum Wier —--------------
tilnefndir og kalladir —-------til same/ginlegrar Uppskriftar, Utgre/dslu og
afhendingar, En medtoku Herra Biskupnum M. Jone V/gfussine uppa Hoola
dómkirkiu og hennar Ornamenta, samt stadarens og hans inventarij, Eftir þui
sem nu var framlagt og fyrir vorar siönir kom-----------
Kyrkiunnar Skrúde.
E/rn blar flygels hokull, fódradur og ospialladur; 2 H ó k 1 a r
vænir af flyele, ur dalmatikum giórdir, huórs vegna þær skrifast
ut;1) E/n dalmadika af silke blau og gulu heil ad nedan verdu nockurn part,
þo annars lasinn og j sundur, enn ad ofanverdu onijt og utslitinn; 0nnur
dalmadika af lerefts duk Kóndottum, med slitnum Ermum, flýels kapa raud,
heil ad yferborde, med Lerefts fodre, baldyrud badumeigenn Barms og
kræge, sprangvængir túe/r — o. s. frv.
Hóladómkirkju úttekt 1692. I sömu bók og síðasta úttekt, bls. 107.
In nomini Domini nostri Jesu Christi. Anno 1692 þann 18. Junij ad
Hoolum i Hialltadal voru vier — — — saman komner Hoola dómkyrkiu og
Stadenn med til heyrandi Juventario af vel nefndum þorsteine þordarsyne
— — — saluga M. Jöns Wigfussonar erfinga vegna ad med taka. — — —
Ornamenta Jnnan kyrkiu.
Blabloomadur flyels hókull med baldyrudum krosse á baked
og vænu lerefts foodri ó laskadur tueir af farfader flyels hocklar
med mislitum krossum, flaugels kapa raud med lerefts foodri heil ad Ifer
borde baldyrud badumeigin barins og krage vel baldyradur. Hátyda briin
med forsilfrudum blickskióildum 12 — o. s. frv.
‘) Þessara þriggja hökla finst jafnan getið með lýsingum í eftirfylgjandi út-
tektnm, þótt því verði slept hér. Tveir þeirra munu nú undir lok liðnir, en einn
þeirra er til enn á Þjóðmenjasafninu, sjá nr. 6026 í skýrslunni hér fyrir aftan; er
það annar þeirra sem gjörðir voru úr dalmatikum Jóns hiskups Arasonar.