Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Síða 53

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Síða 53
55 Hóla úttekt 1657. (Skinnbók og pappírsbók). In Nomine Domini. Anno Domini Millesimo sexcentesimo quinquagesimo septimo. Decima die mensis Julii medtok Herra Gijsle Thorlaksson Yaild og Vmsión — o. s. frv. sem 1628. In primis Ornamenta jnnann kýrkiu. Eirn Blar flógels hokull, Dalmadikur tuœr af flogele, ennur af þeim vmvend j hokul. En ein Dalmadika af Silke Blau og gulu til samans, heil ad nedanverdu nockurn part, þo lasenn og j sundur, enn ad ofannverdu onyt utslitenn. fiorda Dalmadika af Lereptz duk rondottum med slitnum ermum Flaugels kapa raud. Sprangvænger ij — o. s. frv. Úttekt Hóla dómkirkju 1685. í sömu (pappírs) bók, bls. 37. In nomine Domini nostri Jesu Christi. Anno 1685. þann 21 Maij ad Holum I Hialltadal. Worum Wier —-------------- tilnefndir og kalladir —-------til same/ginlegrar Uppskriftar, Utgre/dslu og afhendingar, En medtoku Herra Biskupnum M. Jone V/gfussine uppa Hoola dómkirkiu og hennar Ornamenta, samt stadarens og hans inventarij, Eftir þui sem nu var framlagt og fyrir vorar siönir kom----------- Kyrkiunnar Skrúde. E/rn blar flygels hokull, fódradur og ospialladur; 2 H ó k 1 a r vænir af flyele, ur dalmatikum giórdir, huórs vegna þær skrifast ut;1) E/n dalmadika af silke blau og gulu heil ad nedan verdu nockurn part, þo annars lasinn og j sundur, enn ad ofanverdu onijt og utslitinn; 0nnur dalmadika af lerefts duk Kóndottum, med slitnum Ermum, flýels kapa raud, heil ad yferborde, med Lerefts fodre, baldyrud badumeigenn Barms og kræge, sprangvængir túe/r — o. s. frv. Hóladómkirkju úttekt 1692. I sömu bók og síðasta úttekt, bls. 107. In nomini Domini nostri Jesu Christi. Anno 1692 þann 18. Junij ad Hoolum i Hialltadal voru vier — — — saman komner Hoola dómkyrkiu og Stadenn med til heyrandi Juventario af vel nefndum þorsteine þordarsyne — — — saluga M. Jöns Wigfussonar erfinga vegna ad med taka. — — — Ornamenta Jnnan kyrkiu. Blabloomadur flyels hókull med baldyrudum krosse á baked og vænu lerefts foodri ó laskadur tueir af farfader flyels hocklar med mislitum krossum, flaugels kapa raud med lerefts foodri heil ad Ifer borde baldyrud badumeigin barins og krage vel baldyradur. Hátyda briin med forsilfrudum blickskióildum 12 — o. s. frv. ‘) Þessara þriggja hökla finst jafnan getið með lýsingum í eftirfylgjandi út- tektnm, þótt því verði slept hér. Tveir þeirra munu nú undir lok liðnir, en einn þeirra er til enn á Þjóðmenjasafninu, sjá nr. 6026 í skýrslunni hér fyrir aftan; er það annar þeirra sem gjörðir voru úr dalmatikum Jóns hiskups Arasonar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.