Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Side 55

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Side 55
57 Flöýelskaapa rand, baldýrud, uied gulle, og isaumudu silke ofan epter barmenum, meir en þver-handar breidt hveriu-megen. frá efsta til nedsta. Kragen i sama maata allur med gulle baldýradur.? — o. a. frv. Hoola Biskupa Stools Uttekt 1757. (í þykkri bók í fo.). In Nomine Domini. Anno 1757 þann 3ia oetobris. Ad Biskups Stoolnum Hoolum i Hialtadal. Messu Skrude. Flöýels kiipa Raud baldyrud med Hulle ofan efter barmenum — o. 8. frv. (Eins orðaö í i'Hoola Stölls uttektar Act 1762« — í sömu bók). í úttekt gjörðri Anuo 1765 þann 27. Septembris (í sömu bók). Sa brukanlegi Kyrkiunnar Messu skrudi. 1. Flöyels kapa raud. med gulli og isaumudu silki ofan efter barm- inuni meir en þverhandar breidd livoriu megin fra efsta til nedsta. ,T saina mata kraginn allur med gulle borderadur. Hólastóls úttekt I. N. I. Anno 1779. þann 21sta Sept. ad Biskups-stolnum Hoolum i Hialltadal. (I sömu bók). Sá brukanlege kyrkiunuar Skrude l.° Ein Flöyels kápa baldyrud med gulle og isaumudu silke ofann- efter barmenum, meir enn þverhandar breidd hverjuinegenn frá efsta til nedsta; kragenn i saiua uiáta allur broderadur. í Hólastóls úttekt gjörðri »Anuo 1784 þann lsta Ootober ad Hólum biskups stol« (í sömu bók) eru sömu orðin viðvíkjandi þessari kápu og í út- tektinni 1779. í visitazíubók Hegranessþings 1807—22 er »Úttekt Hóla kyrkiu« gerð eftir biskups boði »Anno 1808 þann 3 Maji«. Kyrkiunnar Skrúdi 1° Ein kapa af raudu Flyeli baldirud med gulli og isaumudu Silki ofan eptir báduiu bömnunum nidr i giegn. Kræginn i sama íuáta. Baldiringin er ordin slitin og fodrid bætt. í BÖmu bók er visitazíugjörð prófastsins i Skagafjarðarsýslu, séra Jóns Konráðssonar, gj irð anno 1815 þann 11. júní. Er þar komist svo að orði: »Ornamenta og Utensilia eru hin sömu og í sama standi sem nefnd út- 8

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.