Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Síða 56

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Síða 56
58 tekt (þ. e. eú s*m gerS var 1808) tilvísar, nema Vigslukápan er frá géngin, og komin til Sndurlanda eptir Biskups Hra G. Vidalins fyrirsögn«. Þessa fyrirsögn biskupsins, herra Geirs Vidalins, er a5 finna í brófi hans, sem afskrift erafíCopíubók biskups 1812—1814, bls. 506—507, (nr. 634), 28. apríl 1814: >Til Hr. Conrectors Gisla Jonssonar. Mín þénustusamleg Tilmæli eru ad ydar Vvht. vildu giöra þá Radstöfun ad sú Biskups Embættinu tilheyrandi rauda Flöyelskápa, sem er vid Hola Dómkyrkiu verdi vel og vandliga umbúin tilsend mér med einhvörium rádvönd- um og adgiætnum Manni sem híngad ferdast á Hestum í Sumar, því eg er fús ad borga allt hvad Umbudir Fyrirhöfn og Flutniugur hennar híngad sannsynil. kynni ad kostaf. í kirkjustól Reykjavíkur-dómkirkju 1 80 8—4 2 er í út- tekt kirkjunnar gjörðri 24. júní 1825 þetta: Kirkens Orna- og Instru-menter: 1: Messeklæder: a: Tvende Bispekaaber, den ene af rödt Silkeflöýel med brede Tremmer af Gnldbrokade beskadiget, og guulagtigt Lærreds- foder; den anden af guult figureret Silketöý, belagt med ægte Guld- galoner, foderet med guult Katun. í kirkjustól sömu k i r k j u fyrir árin 1842—62 er í ;úttektum 17. nóv. 1849 og 20. jan. 1862 nefnd »En röd Bispekaape af Flöjek, og 28. okt. 1858 »1 Bispekaabe af röd Flöiel, og sömul. i »Iista yfir áhöld R'e y k j a- v í k u r - d o m k i r k j u m. fl. 1860—61: No. 1 1 Bisknpskápa af rauðu flöjeli« •Upp frá því er jafnan getið um þessa »biskupskápu úr rauðu flöjeli« í áhaldaskrám kirkjunnar, unz hún var seld Þjóðmenjasafninu. Eftir að kápan kom til Þjóðmenjasafnsins, hefir hún verið notuð við 4 tækifæri, nefnilega þegar núverandi biskup landsins, herra pró- fessor Þórhallur Bjarnarson tók vígslu af fyrirrennara sínum, herra Hallgrími biskupi Sveinssyni, 4. okt. 1908; skrýddist herra Þórhallur þá hinni fornu biskupskápu. Ennfremur skrýddust þeir núverandi stiftsbiskupar, herrra Geir Sæmundsson Hóla biskup og herra Valdi- mar Briem Skálholtsbiskup, þessari sömu fornhelgu kórkápu, er þeir tóku vígslu af biskupi vorum, hinn fyrnefndi í hinni gömlu Hóladóm- kirkju 10. júli 1910, og hinn síðarnefndi i Reykjavíkur-dómkirkju 28. ágúst sama ár. Enn var hún notuð sama ár í Landakots-kirkju er þar var sungin hátíðleg sálumessa á ártíð Jóns biskups Arasonar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.