Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Side 57

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Side 57
r><) 7. nóv. — Áður en kápan var flutt norður að Hólum sumarið 1910, var hr. Pétur Brynjólfsson kgl. hirðljósmyndasmiður fenginn til að gera ljósmyndir af henni og hverri einstakri mynd á henni sérstak- lega, og eru myndir þær tvær, er fylgja hér með, gerðar eftir þeim1). Vonandi er að unt verði einhverntíma að gera og gefa út fullkomnar litmyndir af kápunni, eða einkum hlöðunum og bakskildinum, með nánari lýsingu á þvi merkilega verki. ‘) Hlutfalliö á milli myndarinuar af allri kápunni og sjálfrar k&punnar er sem ca. 1:14, en & milli myndarinnar af Katrinu helgu og frummyndarinnar sjálfrar á káp- unni er hlutfallið sem 1:2 hér um hil. 8*

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.