Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Síða 63

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Síða 63
Liómsstaðir. Hamarsheiðarfjall í Gnúpverjahrepp er að innanverðu aðskilið frá næstu fjöllum af djúpu gili, sem heitir Lómstaöagil. (Það er nefnt Lómsstaðalækur í ísl. Fornbréfasafni III., bls. 380). Nafnið bendir á, að gilið hafi verið lcent við bæ, er hafi heitið Lómsstaðir. Um það hefi eg lengi þózt sannfærður. En engin sögn er til um þann bæ og ekkert örnefni, annað en gilið, bendir á hann. Og varla mátti líklegt heita að rúst hans sæist, þar eð kunnugir menn höfðu aldrei rekið sig á hana. Anuað hvort hlaut hún að vera horfin, — hröpuð í gil, — eða þá mjög óglögg. Samt tók eg fyrir mig haustið 1909 að leita hennar. Og eg þóttist finna hana hjá upptökum gils- ins. En óglögg er hún, og eg furða mig ekki á, þó hún dyldist þeim, sem óvanir eru að athuga þesskonar. Efst myndast gilið af tveimur minni giljum, sem koma saman, og er há grastorfa milli þeirra. Ofantil á henni er brött brekka, enneðantil hallar bæði niður af henni og útaf henni til beggja hliða. Þar, sem hún er brött ust, er rústin undir brekkunni mót suðri. Hún er 9 fðm. löng frá austri til vesturs og um 21/, fðm. breið. Dyr eru á suðurhliðveggnuni svo sem 6 fðm. frá vesturenda. Austan við þær vottar fyrir miðgafli. Vestur hlutinn liggur svo fast upp að brekk unni, að bakveggurinn verður þar ekki greindur frá henni. Er næst- um líklegt, að sá hluti hússins hafi verið grafinn inn í brekkuna. Ekki er þar aðrar tófiir að sjá. Hafi þær nokkrar verið, þá hafa þær brotnað af og fal lið í annaðhvort gilið, því bæði hafa þau brotið af hliðum torfunnar. Ekki litur út fyrir, að þessi tóft hafi oft verið endurbygð. Mun býlið hafa lagst snemma í eyði. Enda hefir þar verið vetrarríki mikið en slægjur litlar. Br. J. 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.