Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Qupperneq 64

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Qupperneq 64
Athugasemd um Merkihvol. í skrá minni um eyðibijli í Landsveit m. m., sem prentuð er í Árb. Forl.fél. 1898, hefl eg sagt um Merkihvol, bls. 6: »Merkihvoll . . . eyddist af sandfoki 1828. . . . Dálítið graslendi er enn í Merki- hvoli og eru þar fjárhús frá Galtalæk*. Eg hafði sjálfur komið á þenna stað 1868 og skoðað bæjarrústina. Var hún þá grasi vaxin. Og þar voru þá líka beitarhús frá Galtalæk. Þá er eg samdi skrána, 1897, þóttist eg ekki þurfa að gera mér ferð inn í Merkihvol, þareð eg hafði komið þar áður. En síðan hefi eg fengið að vita, að í milli- bilinu hafði breyting orðið: þar hafði blásið meir en áður, bæjar- rústin var komin í sand og fjárhúsin voru þar ekki iengur. Annað var nú samt aðalatriðið: Eg fekk líka að vita, að Merkihvoll hafði áður verið fluttur undan sandfoki. Þessi bærinn, sem eyddist 1828, hafði verið smábýli móti hinum gamla. Gamli Merkihvoll hefði verið nær Galtalæk og verið kirkjustaður. Þá er eg heyrði þetta, ásetti eg mér að rannsaka þetta mál betur nær sem mér gæflst færi á þvi. Og það varð sumarið 1908. Gamli Merkihvoll er alllangri bæjarleið inn frá Galtalæk inn með Rangá. Þar er rústarbúnga afar mikil og er svo mikið grjót í henni, að það hefir varnað því að hún blési burt. Annars er þar örblásið. Dálítið af melgrasi vex á rústinni, enda mundi eigi unt að sjá húsa- skipun þó hún væri ekki, því grjótið úr veggjunum er alt um kring hrunið út af bungunni. Fyrir sunnan vesturenda hennar er önnur minni bunga, hún er flöt ofan og sýnist svo, sem leifar af garði sjá- ist á þeirri brún hennar, sem að bænum veit. Hinum megin er meira niður hrunið. Ofan á henni er alt ein grjótdreif. En þó virt- ist mér sem þar mætti greina undirstöðusteina dálítillar tóftar, er hefði snúið vestur. Ef mér heflr virzt það rétt, þá mun það hafa verið kirkjuundirstaðan. — Það mun raunar aðeins hafa verið bæna- hús. — Flöturinn ofan á þeirri bungu er þá það sem eftir er af kirkju- garðinum. Eg aðgætti hvort hvergi stæði mannabein útúr suðurhlið- inni, sem mest er hrunin, en það var ekki þá sem stóð. Samt munu mannabein hafa komið þar út áður og fokið burtu, þvi á sandinum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.