Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Side 70

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Side 70
72 5923. ,8/5 5924. — 5925. — 5926. — 5927. a% 5928. a4/5 5929. 8,/5 5930. 4/6 5931. — 5932. ,4/6 skeiðinni, að Jón biskup Vidalín haíi átt hana. Hjarta- myndaður stimpill með C N og stjörnu undir er tví- settur neðan á skaftið rétt við blaðið. Líkar skeiðar voru gerðar í Danmörku um 1700. Stefán Jónsson, Munka-Þverá: Ljár með hinni gömlu gerð; virðist vera lítið eyddur, 1. 62 sm., ólagður og ósveigður. A þjóinu eru þrír deplar (•••) og í öðrum stað T og h 8amandregið; mun það vera smiðsmerkið. Sami: Ljár með sömu eða líkri gerð, mjög eyddur; smiðsmerkið þrír deplar (.-.). L. 59 sm. Sami: Ljár með líkri gerð, eyddur mjög (spík), 1. 47 sm. A honum er merkið II í sporöskjulöguðum stimpli og í öðrum stað er ártalið 1870 deplað á þjóið. Sami: Ljáspík, eydd mjög og oddbrotin, með sama merki og nr. 5925, en ártalslaus; 1. 45 sm. — Þessir ljáir voru hér á iandi kallaðir íslenzkir ljáir eftir að upp tókust hinir útlendu, svo kölluðu skozku ljáir, sem eru samsettir. Hökull úr dökkbláu damaski, rósofnu, fremur grófgerðu. Að aftan er kross úr tvenns konar silki, rauðbrúnu, og eru silfurvírs kniplingar fram með jöðrum krossins. Framan á er hjarta úr rauðbrúnu silki og T H S' á hjartanu, og neðanundir því stendur ártalið T•7■8■3• Hökullinn er heill á öxlum, var smokkað yfir höfuðið. Fóðraður með blágrænu lérefti, grófu. Frá Álftanesi á Mýrum. Gleraugu í silfurumgjörð og með silfurspöngum. Glerin eru kringlótt, þverm. með umgjörð 3,9 sm. Fyrrum í eigu Orms Sigurðssonar í Langey. Skálavog stór, sem verið hefir við verzlanir í Stykkis- hólmi. Á vogarstönginni stendur annars vegar M H F — Ano 1770, en hins vegar 1786 — D J S. Spegill í útskorinni umgjörð málaðri, íslenzkri; nýlega endurbættur. Stærð glersins 15X9,5 sm. Næst glerinu er umgjörðin gylt, en út frá er útskurður, málaður blár, rauður og hvítur. Magnús Erlendsson gullsm., Reykjavík: Draglöð gömul íslenzk, úr dragsmiðju; 1. 39,2 sm., br. um miðju 3,6 sm., mjókkar nokkuð til endanna. Bónorðs spil íslenzk, útg. af Páli Sveinssyni, prentuð í Kaupmh. 1861. Spilin eru 10 fyrir karlmenn og jafn-

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.