Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Síða 73
75
5940. a5/6
5941. —
5942. —
5943. —
5944. —
5945. —
5946. —
5947. —
5948. —
5949. —
5950. —
5951. —
5952. —
5953. —
5954. —
hinn oddmyndaður; 1. 7,3 sm., br. mest 1,7 sm., þ. 0.8
sm. Slik brýni voru algeng, báru menn þau við sig til
að hvetja vopn sín.
Hnifblað úr járni, mjög ryðbrunnið; leifar sjást eftir af
skaftinu, sem verið hefir úr tré. L. 9 sm.
Met úr blýi og er eir innan í, kringlótt og plötulagað,
þverm. 1,9—1,8 sm., þ. 1,1 sm., þyngd 23,45 gr.
Met úr blýi, tölumyndað, kringlótt; þverm. 1,1 sm.,
þkt. 0,5 sm., þgd. 3,47 gr.
Met út blýi, eins og nr. 5942, þverm. þó 1 sm. og þgd.
3,15 gr.
Met úr blýi, teinmyndað, hvorki sívalt né beint, 1. 1,8
sm., 0,4—0,6 sm. að þverm., þgd. 2,63 gr.
Met úr blýi, nær sívalt, 1. 1,1 sm., 0,7 sm. að þverm.,
þgd. 1,7 gr.
Met úr blýi, ferstrent, 1. 1,4 sm., þverm. 0,7—0,8 sm.,
þ. 6,25 gr.
Met úr blýi hálfkúlumyndað, þverm. 0,7 sm. þkt. 0,5
sm., þgd. 1,64 gr.
Met úr blýi hálfkúlumyndað, þverm. 0,9 sm., þkt. 0,4
sm., þgd. 0,56 gr.
Ekki er vel takandi mark á þyngd meta þessara nú
sökum þess að blýið hefir breyzt í jörðunni.
Leifar af spjótsoddi; er það falurinn nær allur með
geirnaglanum í og leifum af spjótsskaftinu, og fremri
hluti fjaðrarinnar; ennfremur 2 ryðklumpar. Mestur
gildleiki falsins er 2,6—2,9 sm. og mesta breidd fjaðrar-
oddsins 3,8 sm.
Járnklumpar og ryðklumpar, 5 alls.
Nr. 5939—50 fundust í II. dys sama staðar og næstu
nr. á undan. í sömu dys fundust og mannsbeinin nr.
5845 og hestsbeinin nr. 5846.
Leifar af tré (máske spjótsskafti).
Spjótsoddur 1 mjög ryðbrunninn, en heldur þó allvel
laginu; hann er mjög þungur og sver, mun vera af
höggspjóti, lagið er óvenjulegt, falurinn og fjöðrin mega
heita jafnlöng og er lengdin alls 36,5 sm., breidd fjaðr-
arinnar mest 5,4 sm., þverm. falsins efst 2,7 sm. Geir-
naglinn er í og leifar af skaptinu.
Ryðkekkir tveir, mun annar af nagla.
Blýmet og er bronze innan í, toppmyndað og þó gild-
10*