Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Side 74

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Side 74
76 5955. a5/e 5956. — 5957. — 5958. — 5959. — 5960. — ast um miðju, þverm. neðst 1,5 am., hæð 1,6, þyngd 23,36 gr. Blýmet kringlótt, flatt beggja vegna, þverm. 1,2 sm., þ. 0,85 sm. þyngd 5,5 gr. Blýmet með samanvafinni eirþynnu innani, flatt og mun hafa verið kringlótt, en ná er á þvi áfastur klumpur annarsvegar, þykt 0,9 sm., þverm. 1,5 sm., þyngd (alls) 6,78 gr. Nr. 5951—56 fundust í III. dys sama staðar og næstu nr. á undan, ásamt mannsbeinunum nr. 5847. Hnoðsaumur; a.) um 50 naglar með róm; b) naglabrot og ryðmolar. um 100 stykki. Ur báti þeim er lagður hafði verið í IV. dys sama staðar og næstu nr. á undan. Trjáflísar og viðarmold úr sama báti og hnoðsaumurinn nr. 5957. Hringja iítil úr járni, þornið vantar. Ur sömu dys og næstu nr. hér á undan; í þeirri dys fundust og manns- bein, og nokkur hrossbein og hundsbein, nr. 5848—50. Kúpunæla tvöföld að ofan, úr bronzi og hefir verið gylt, en þess sér nú aðeins mjög litil merki; að öðru leyti hefir nælan haldið sér vel, þornið er i og um þornið leifar af tvennskonar vefnaði og af fléttuðum böndum, sem höfuðsmáttin hefir verið dregin saman með. Næla þessi er með sömu gerð og nælan frá Brú á Jökuldal (nr. 4872)1), nælurnar frá Miklaholti og önnur nælan frá Valþjófsstað, sem nú eru í Þjóðmenjasafninu í Kaup- mannahöfn2); grind ofan af saraskonar nælu er nr. 2903) Ennfr. er nr. 96 tvær samskonar nælur, en virðast vera frumlegri og eldri, þvi þær eru gleggri allar og vand- aðri að frágangi4) — í Svíþjóð og Noregi hafa fundist mjög margar nælur með þessari sömu gerð5). Á þeim sést sumum að þær hafa verið silfurbúnar og svo mun og þessi er fanst hér hafa verið í fyrstu, en miklar líkur eru til að allur sá silfurbúnaður hafi verið af gengin er nælan var lögð i hauginn. ‘) Árb. 1903, bls. 18, myndatafla II. *) Árb. 1903, bls. 25—26, myndat. V. ') Skýrsla nm Forngrs. ísl. I, bls. 126. *) Sjá um þær og aðrar kúpunælur, fundnar bér á landi, i Skýrslu um Forngrs. Isl. I., bls. 75. — Hér hafa og fundist og eru til á Þjóðmenjas. nokkrar kúpunælur með annari gerð. s) Svenska forns. nr. 55'; Norske Olds. 652.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.