Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Page 91

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Page 91
93 Með bréfi dags. 16. nóv. s. á. sendi frú Matzen ennfremur þessa 3 gripi, sem komu til safnsins 29. s. m.: Vínbikar úr silfri, skálmyndaður, á 3 fótum, gyltur innan og að utan um barmana, grafnir kransar, gyltir, beggja vegna og J. A grafið í annan. St. á botni: I Gt Þverm. um barma 6,5 sm. hæð 4,8 sm. Virðist vera íslenzkur. Silfurspónn með grönnu skafti og engilsmynd á hnappinum. Silfurspónn líkur þeim fyrri, en hnappurinn er sem vínberjaklasi. 123. Vb 124. — 125. — 126. — 127. — 128. — 129. — 130. — 131. — 132. — 133. — 134. — 135. — 136. — 137. — 138. — 139. — 140. — Mannamyndasafn. Dr. Jón Þorkelsson skjalavörður: Guðmundur Sivertsen, steinprentuð mynd úr ferðabók Gaimards. Sami: Þorkell Eyjúlfsson prestur á Staðastað, prentuð mynd. Sami: Guðbrandur Þorláksson biskup, prentuð eftir nr. 16 i Mms., sérpr. úr Sunnanfara II. 6. Sami: Síra Helgi Hálfdanaison, forstöðumaður presta skólans, prentuð mynd. Sami: Steingrímur Thorsteinsson, prentuð mynd. Sami: B. E. Magnússon, sýsluinaður, prentuð mynd. Sami: Guðbrandur Vigfússon, prentuð mynd. Sami: Magnús Stephensen landshöfðingi, prentuð mynd úr Sf. Sami: Kl. Jónsson (núv. landritari), prentuð mynd úr Sf. Sami: Þorleifur Jónsson (núv póstafgreiðslum.), pr. mynd úr Sf. Sami: Jón Þórarinsson (núv. fræðslumálastj.), pr. mynd úr Sf. Sami: Jón Árnason bókavörður, pr. mynd. Sami: Nellemann ráðherra, pr. mynd. Sami: Jón Sigurðsson frá Gautlöndum, pr. mynd. Sami: Hilmar Finsen landshöfðingi, pr. mynd, Heim- dallur 5. tbl. 1884. Sami: Jörgen Pétur Havstein amtmaður, pr. mynd, Heimdallur 9. tbl. 1884. Sami: Minnisvarði Magnúsar Eiríkssonar með brjóstlík- neski hans á; ljósprent. Sami; Benedikt Gröndal (Sveinbjarnarson), ljósmynd.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.