Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1953, Qupperneq 5

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1953, Qupperneq 5
9 álag á garða kringum hús og hey, þótt blásnir væru og fannir við þá. — (Heimildin frá Skúla Guðmundssyni). Síðast vísiterar próf. Tómas Sæmundsson í Gunnarsholti, 20. nóvember 1836. Hann segir á þessa leið: „Húsið hefur ekki tekið verið síðan 1822“. Og er nú með sama Iagi og stærð sem lýst er 1823: „3 stutt stafgólf og svo sem 1 alin betur, en á vídd nokkuð á 5. alin. Húsið er nokkurn veginn stæðilegt að viðum og veggjum“, en jörðin hefir á síðastliðnum vetri skemmzt svo af sandfoki, að hún er í eyði, „svo að engin líkindi eru til að hún geti orðið framar byggð“. Sóknarfólkið var boðað þangað, og var sameiginlegt álit þess, að þarna geti kirkjan ekki staðið framvegis, því að hana muni sandkæfa. Sóknarfólkinu fækkar og nú 30 aðeins, og því ekki fært um að kosta kirkju sérstaka á öðrum stað. Varla geti heldur orðið messufært, með svo fáu fólki, er sótt geti kirkjuna, þegar börn og gamalmenni eru frá talin. Vilja sameining við Keldnakirkju. — Ákvörðun bíður úrskurðar biskups. (Fullnaðarsamþykki kom með konungsbréfi 7. 6. 1837). Sjóður kirkjunnar var þá 60 rd. 26. Vísit. undirskrifa: Tómas Sæ- mundsson prófastur, Jón Torfason, Guðm. Bi-ynjólfsson og Gísli Árnason (enginn prestur). Harðviðri og hallœri. Árið 1836, 24. nóv. gerði stórviðri mikið, sem hélzt í 7 daga. Hefur Gunnarsholt þá fengið slæman skell eins og fleiri jarðir. Þar um segir Þorvaldur Thoroddsen (Árferði, 235): ,,Varð þá stórskaði af sandfoki á Landi og Rangárvöllum, eyddust hagar, tún, og skógar meira og minna á 32 býlum. Sandfokið í byl þessum svarf af alla grasrót og þak af húsum, og lamdist svo inn í útifénað, að sauðfé gat varla borið sig fyr en sandurinn var mulinn úr ullinni. Malarsteinar, sem veðrið feykti með sandinum, vógu 6 lóð og þar yfir“. — Sams konar ofviðri og vorið 1882. Fyrr á þessu ári hefir líka komið ógurlegt veður. Svo segir Páll Melsteð sýslu- maður í bréfi til stiftamtmanns 2. 8. 1836: I sveitunum Landi og Rangárvöllum, þar sem eru sandauðnirnar frá Heklu, hefur í vor fallið tveir þriðju sauðfjár og hrossa, þó ekki svo mjög af hagbeitar- skorti, sem af sandágangi, sem þakti landið og eyðilagði alveg marga bæi (. . . „formedelst Sandflugt, hvor ved Jorden blev til- dækket, og hvoraf flere Gaarde ere aldéeles ödelagte“). (Dómabók Rvs. 1836, nr. 26). Bœjarhúsin. Á síðustu árum þessa fræga fornbýlis voru bæjar- húsin hvorki mörg né stór. Úttekt 1832 telur baðstofu lOVzXd álnir, ,.með langböndum, staura og fjala árefti“. Skáli var þá 9X4 álnir og uppgerður með reisifjöl, þili og dyrastöfum (en hvorki með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.