Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1953, Qupperneq 9

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1953, Qupperneq 9
13 rýrnað í roðinu í hlutfalli við Gunnarsholt, úr 15 hundruðum í 7—8 hundruð, þá 5 hundruð um 1700 og tæp 4 hundruð 1861, en 1885 og síðan hverfur býlið úr mati, þar sem Gunnarsholt með eyju, af- býlum og öðrum fríðindum varð ekki nema 4 hundruð. — Til er sögn um það, að bærinn hafi staðið áður vesturundir sömu brún, fyrir norðan uppsprettu Gunnarsholtslækjar (Skúli Guðmundsson, Eyðibýli I, bls. 135). Sönnun þekki eg ekki, og leifar af byggð munu þar engar sjást, þótt þær gætu ef til vill verið huldar af yfirfenni. Arið 1711 er 40 álna landskuld á Kornbrekkum og 3 kvígildi, leigur voru goldnar prestinum (Gottskálk Þórðarsyni á Keldum), að sjálf- sögðu vegna kirkjunnar í Gunnarsholti, því annar var eigandi jarð- anna. Talsvert bú er þá þar á jörðinni: 4 kýr og vetrungur, 114 kindur og 10 hross. Þó er ekki talið, að jörðin fóðri nema 2 kýr og ungneyti. ,,Slægjur utan túns eru engar. Högum, sem til félags eru með Gunnarsholti, spillir sandur“. Varla hefir nokkru sinni verið meira bú á Kornbrekkum en rétt fyrir fellinn mikla og algera eyð- ing jarðarinnar 1882. Dugnaðarbóndinn GuSmundur Jónsson var fæddur í Gunnarsholti gamla 1830, ól aldur sinn mestallan á Kornbrekkum og bjó þar frá 1866 til dauðadags, 26. október 1880. Hann mun hafa notið mjög hagbeitar bæði í landi Gunnarsholts og eigi síður í Brekknaheiði, sem þá var mikið land, ágætt og ekki mjög blásið. Á síðustu æviár- um Guðmundar var bú hans eitt af stærstu búum á Rangárvöllum, mörg hundruð sauðfjár, og líklega ennþá fleiri tugir hrossa. Sótti hann heyskap í Oddaflóð eða Safamýri, og gat þá að sönnu sagt: „Tuttugu eru í lestinni og ekkert er folaldið“. — Þurfti og jafnan 2 reiðhesta með 20 hesta lest. — Barnlaus mun Guðmundur Jóns- son hafa dáið, og kona hans, Ragnhildur Jónsdóttir frá Austvaðsholti, lifði aðeins 2 ár í hjónabandinu. Breytingunni mildu og hörmulegu á Kornbrekkum hefur Matthías Jochumsson lýst í ágætu kvæði. Eftir andlát Guðmundar, haustið 1880, hélt jörðina til næsta vors bústýra hans og systir, Ingveldur Jónsdóttir. En þá, vorið 1881, byggðu eigendur Kornbrekkna, Halldór og Vigdís í Gunnarsholti, jörðina tengdasyni hennar, Jóni Böðvarssyni frá Dagverðarnesi. Þaðan urðu þau Jón og Vigdís kona hans að flýja þegar að ári liðnu, eftir vorveðrið 1882. Fluttu þá að Gíslakoti í Holtum, og voru síð- ustu ábúendur þar heima í Kornbrekkum. Utlit nú. Vegna þess að túnið á Kornbrekkum er í skjóli, hefur það aldrei rótazt upp, en svo mikið hefur fennt yfir það, að þar varð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.