Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1953, Síða 11

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1953, Síða 11
15 Ekki er býlis þessa getið 1711, fremur en Tortu. Sýnast mér þó engar líkur til þess, að eftir þann tíma væri byggður svona langur skáli á litlu býli. Og því síður vegna þess, að sennilega hefur þá samfelldi gárinn ofan frá Selsundslæk verið genginn þar yfir og valdið lands- spjöllum í Gunnarsholti. Býlið gat verið afrækt eða eyðilagt löngu fyrr. Og um aldir gátu rústirnar verið yfirfenntar í skjólinu á þessum stað. Slíkir staðir fenna, blása og gróa á víxl á nógu löngum tíma.1 58. Brekkur I, í ,,Gunnarsholtshverfi“, var mikil jörð með við- liggjandi víðlendu og ágætu beitarlandi. Að mati 30 hundruð fram yfir aldamótin 1700. Síðan kemur harmsaga jarðarinnar í tölum: 20 hundruð 1760, en mest á 19. öld, 1861, 18,6 hundruð og 1885 V2 hundrað.2) Aftur þó á 20. öld 600 hundruð 1922, en 1932 slengt saman við Gunnarsholt sem ríkiseign (6500 hundruð, landverð án húsa). Getið væri þess um Brekkur sem aðrar jarðir 1711, ef þær hefðu þá verið farnar að spillast nokkuð að ráði. Erfiðlega hefur þó gengið að leigja ,,bændaeign“ þessa með fornu afgjaldi, því að þá (1711) var nýlega búið að létta landskuldina um 30 álnir og taka burt 1 kvígildi. En samt voru eftir 4 kvígildi og 110 álna landskuld. Þótt jörðin teljist þá geta fóðrað aðeins 4 kýr, voru þar þó 6 kýr og vetrungur, 136 kindur og 16 hross. Þá er og getið um ,,engja- pláts í Sökkum í Þykkvabæjarlandi, kallað Brekknateigur, hefur síð- ast brúkað verið fyrir 5 árum og þangað til öðru hverju. Engið er af sér gengið og orðið að litlu gagni. Engjapláts annað er ekkert. Torf- rista slæm. Vatnsvegur langur“. Vatnsbólið var lind ein lítil, er kom upp spottakorn fyrir neðan túnið. Hún þornaði alveg við blástur- inn. BcejarstceSið. Það var á hæðarbungu, eins og Kornbrekkur, og nokkrum hundruðum faðma austar, undir sömu heiðarbrún. Hæð þessi hefur á sínum tíma stöðvað framrennsli hraunsins, svo að það hefur hlaðizt í brún, bæði að norðan og austan við hæð þessa. Brún- in er lægst í kverkinni, spölkorn austur frá bæjarstæðinu. Liggur 1) Drjúgum spöl norðar í sömu brún, í landi Geldingalækjar og í kletta- klauf, er fornleg bygging, vafalaust fjárrétt með stekk eða fjárbyrgi litlu þar hjá, 0g haganlega notaðir klettar í hleðslu á báðum stöðum. 2) Geta má þess dæmis um verðgildi og hastarlegt hrun Brekkna, að eftir miðja 19. öld var jörðin virt 560 rd. (Ríflegt verð þá fyrir 20 hundraða jörð). En eftir 30—40 ár (upp úr % hundraðs matinu 1885) var þriðjungur Brekknalands seldur fyrir 13 Jcrónur og 50 au. Halldór í Gunnarsholti seldi, en Magnús á Brekkum keypti. Árið 1920 keypti svo Gunnar á Selalæk af Einari á Bjólu % sömu jarðar háu verði. (Heimild frá Sk. G.).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.