Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1953, Síða 13

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1953, Síða 13
17 í einstöku heimildum séu nefndar ,,meiri“ eða ,,minni“ Brekkur, tel ég líklegra að þá sé talað um ,,Brekknabæina“, Brekkur og Korn- brekkur, heldur en afbýli frá Brekkum. Fyrir slíku býli, er sumir ætla að hafi verið til, vantar öll sönnunargögn. 59. Brekkur II. Ekki varð það nema nokkuð á annan áratug, sem Brekkurnar lágu í eyði í þetta sinn. Magnús Jónsson, bróður- sonur Einars Guðmundssonar, fyrrnefnds í Gunnarsholti, byggði upp 1894 heygarð og hesthús í Brekknatóttunum og heyjaði þangað, en átti þá heima í Gunnarsholti. Síðar, 1896, byggði hann nýbýli að öllu leyti, rétt við Hróarslæk, mikið suðaustar en bærinn stóð áður. En þar á milli tveir litlir lækir, er koma undan hraunbrúninni og renna þvert suður í stóra lækinn. Nefnast þeir Klofalœkir (a. m. k. sá vestri og stærri), en Klofi spildan á milli þeirra, og Litli-Klofi þar, sem bærinn var settur. Bæinn nefndi Magnús í fyrstu Hrafnabjörg, eftir klettunum þar fyrir ofan, en Brekkur urðu þó fasta nafnið. — Brúnin þar fyrir ofan var þá grasivaxin, fjárrétt var þar rétt undir klettunum. Túnblett ræktaði Magnús hjá nýbýlinu og hafði þar nálægt kýrfóðri nokkuð mörg ár, mest 57 töðuhesta, en ekki nema 11 hesta eftir gaddaveturinn 1918. Oft gat hann líka slegið ein- hverja bletti í Brekknatúninu gamla, eitt árið t. d. 20 hesta. Auk bæjarhúsa byggði Magnús lambhús við brúnina vestan lækja, en það fór fljótt í sand. Svo og fjárhús tvö langt inni í högum, annað að vísu jötuhús með kumbli, og sjást þess merki enn, hjá Valshól. Var þar oft heyjað nokkuð, og er svo enn, frá efri bæjum, því að þar er gras- geiri langur, óblásinn í eyðimörkinni. Annars hafði Magnús oft mik- inn heyskap nærri býli sínu á Veitunni og við gömlu bæina, jafnvel allt að 400—500 hesta. Þess er áður getið, að M. J. keypti þriðjung Brekknalands fyrir 13 krónur og 50 aura. Hefur eign sú borgað sig vel og borið ríflegan ávöxt á þeim árum, því að hann hafði þar lag- legt bú, eitt árið t. d. 3 nautkindur, 163 kindur og 14 hross. Og á nýbýlinu bjó hann til dauðadags 17. febrúar 1923. Ekkja hans, Elín M. Sveinsdóttir, bjó þar eitt ár, en flutti svo 1924 með fjögur börn og sandi orpnu, nærri 50 að tölu, minnir Sigurgeir, sem þar var viðstadd- ur. Fé þetta var að mestu úr Kornbrekknabúinu stóra, sem þá var búið að skipta milli erfingja og beggja býlanna. — Segja má hér sviplíka sögu frá Keldum. Þrjár borgir voru þar á einum hól í hrauni norður frá Keldnakoti, ætlaðar helzt til skýlis fé, er hrekja kynni í byljum ofan úr heiðunum eða héldi til í blöðkumelum og snöpum í hrauninu. Borgir þessar allar fylltust upp í mæni að miklu leyti í fyrsta veðrinu. Og veit enginn ennþá hvað þar kann að vera undir rústahrúgunni eða sandsköflum við hæðir og hóla. Árbók Fornleifafélagain8 — 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.