Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1953, Qupperneq 14

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1953, Qupperneq 14
18 sín að Uxahrygg á Bakkabæjum. Þar með er byggðin á Brekkum úr sögunni. Húsin rifin og seld, enda var þá sandgárinn kominn heim á fúnið. (Heimildir frá Sk. G.). 60. Skrafsagerði. Ljótt bæjarnafn, ritað svo 1711, en líklega afbökun úr Skrafsgerði. Var það kot eitt lítið í Brekknalandi, milli bæjanna og rétt við landamerki Kornbrekkna. Mætti því vel vera, að eiganda eða búanda á Kornbrekkum og eiganda Brekkna (eða leigu- liðum) hafi orðið skrafdrjúgt um bæj arbyggingu og gerðis við tún sín. Og að nafngjöfin sé ávöxtur af þeirri rót. Ekki þekkjast upptök þeirrar byggðar, en lok hennar urðu um eða upp úr 1690, eigi þó vegna ágangs þá eða uppblásturs, heldur vegna harðinda mikilla þetta ár, og þar með fylgjandi sóttarfars og hungurdauða fátæks fólks. Afgjald kotsins hafði verið 60 álna landskuld og leigur af 2 kúgildum. Eftir því svarar stærð þess til 5 hundraða. „Vegna slægna- leysis og aðþrengingar“ þótti býlið ekki vel byggilegt. En þess í stað varð bóndinn á Brekkum að bæta 40 álnum við afgjald sitt, er var 120 álnir, landskuldinni og öðru kvígildinu, frá Kotinu. Nærri því um tvær aldir þekkist enginn búandi né bygging á koti þessu, og má vel vera að legið hafi í eyði allan þann tíma. En svo þegar Ingveldur Jónsdóttir varð að fara frá Kornbrekkum (1881), byggði hún bæ á sama stað og áður stóð Skrafsgerði, en nefndi að Brekkum, eins og nýskeð er vikið að. Og hefur hún vafalaust notið haga beggja jarðanna. Ekki hélzt hún þó lengur við í nýja bænum en eitt ár, 1881—82, fyrir sandágangi. Hún flutti þá til Einars Guð- mundssonar, er þá var nýlega orðinn bóndi á Rifshalakoti (,,Reiks- arakoti”) í Holtum, síðar bónda á Bjólu. Ingveldur mun hafa gefið með sér eign sína í Brekkum. Þeir Einar Guðmundsson og bróðir hans, Eyjólfur oddviti í Hvammi á Landi (,,Landshöfðinginn“), voru ættaðir írá Kornbrekkum, og báðir vinnumenn Guðmundar Jónssonar þar um sinn, eftir lát föður þeirra. Árið 1 882—83 var nýi bærinn látinn standa óriíinn. og var þá húsmaður í honum Bjarni Árnason, síðar bóndi í Króki í Gaulverja- bæjarhreppi. Voru þá fyrrnefndu næstum samliggjandi fjögur tún sandkafin í Iægðum og veðurbarin í flag áveðra á börðum og hólum. En aftur kom þar þó upp töluvert gras um noklcur ár. Heiðarlandið mikla frá þessum jörðum var þá og að mestu eyðilagt. Vallarholt. Heyrt hefi ég nafn þetta á holti einu, ekki háu, en nokkuð löngu n. og s. Það er á flatlendi (velli), sem nú er upp blásinn, býsna langt austur frá Brekkum, en mikið nær Steinkrossi gamla, og því að líkindum t
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.