Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1953, Qupperneq 21

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1953, Qupperneq 21
25 3. Vitnisburðinn gefur bóndinn á Víkingslæk, Ólafur Halldórsson, í Skálholti 1612, þannig: ,,I fyrstu norðan fram á millum Bolholts og Víkingslækjar, af Djúphól og sjónhending í Hrútshelli, en Rangá rceður suðureftir (vsv. réttara) að Freysteinsholti. En frá Freysteins- holti er sjónhending í Ballarholt, sem stendur fyrir austan (sunnan) hraunið. Þar gengur einn garður á millum þeirra holta og réttsýnis út í Víkingslœk. Item frá Ballarholti og (austur) í Hvítamel, úr Hvíta- mel og aftur í Djúphól. En við Hvítamel mætast jarðirnar Kot og Steinkross að austan, en Víkingslækur að utan“. — Af undirstrik- uðum örnefnum geta allir séð, að töluvert ber á milli hjá þessum þrem mönnum. Það er aðeins Hrútshellir og Hvítimelur, sem allir nota.1 I staðinn fyrir Freysteinsholt og Vallarholt nefnir sá fyrsti Fífuflag og Svínavöll. Og fyrir Stóraklif hjá hinum hefir sá þriðji Djúphól. Hann einn nefnir líka garðlagið. Auk landamerkjanna hefir biskup tekið upp ýmsar athugasemdir eftir Ólafi Halldórssyni, og eru þessar helztar í litlu ágripi: 1. Að á Freysteinsholti ,,séu miklir og blásnir sandmelar“. 2. ,,Frá Svínhaga liggur ein gata austur (suður) að Steinkrossi og í þá götu á Víkingslækur, að utan að Hvítamel, en Kot og Steinkross austan að götunni“. 3. Garðurinn fyrrnefndi er milli Vallarholts og Freysteinsholts, og er landamerki milli Víkingslækjar og Heiðar. 4. Halldór Jónsson var 39 ár á Víkingslæk, dó 1610, 83 ára. 5. Ólafur, sonur Halldórs Jónssonar (nýnefndur) hefir nú (1612) einn um fertugt. 6. Jón Jónsson á Strönd ber sama vitnisburð um landamerki Vík- ingslækjar. Hann ólzt þar upp hjá föður sínum í 15 ár, og er nú 83 ára. 7. Biskup ritar: Nú hefi ég beðið Torfa Eiríksson á Keldum að lögfesta fyrir mig Víkingslæk, og það hefir hann gjört. 8. Ólafur Halldórsson segir, að Jón Arngrímsson hafi umboð yfir kóngsparti, 5 hundruðum í Víkingslæk, og vilji byggja þann part sérstaklega, eða flytja þangað 2 kvígildi, ásamt kvöðum, sem þar hafi ekki þekkzt í manna minnum. ,,Þar fyrir hefi ég 1) Nafnið Hvítimelur held ég vafalaust að dregið sé af vikrinum hvíta, sem enn gerir sandana á svæði þessu mjög hvítleita af vikrinum í stórum og litlum molum. Þar er og gróðurlausasta flatlendi og ömurlegasta á öllum Rangárvöllum. Og gæti ég vel trúað, að svona hafi það verið á Hvítamel, síðan mest kom af hvíta (sama) vikrinum í Þjórsárdal, því að miklu er Hvítimelur eldri en vikurdrifið úr gosinu margnefnda 1693.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.