Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1953, Qupperneq 32

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1953, Qupperneq 32
36 ófróðlegt að sjá, hversu þá voru komin húsakynni þessa fyrrverandi höfuðbóls: „1. Baðstofa þrjú stafgólf, með 8 stöfum, öllum á bekk, 2 bitum og 4 sperrum, syllum umhverfis, nema fyrir dyrum, 3 slagbröndum hvorumegin, mæniás til enda og viðarárefti. Stæðileg að veggjum og viðum: 2. Göng frá baðstofu til búrs og eldhúss, 1 V2 faðmur, með hellum yfir og einum þverrafti. 3. Búr 2 stafgólf, einn biti, 1 sperra, en enginn stafur, 2 langbönd á hvorri hlið og mæniás. 4. Eldhús 2V2 stafgólf, 1 biti, 3 sperrur, 2 langbitar á hlið, yfir dyrum er hella og þverraftur. 5. Bæjardyr, frekur faðmur á lengd, með 2 sperrum, 1 langbita á hvorri hlið og mæniás, litlum grenivið og helluárefti. Slagþil lítið fyrir dyrum með hurð og vindskeiðum, í ágætu standi“. 6. Fjós fyrir 4 kýr og kálfs-hlöðubás. 7. Húsa- og heygarður í góðu lagi. Alag allt 36 sk.(!) Kvígildi engin. Atlis. um baðstofuna. Efalaust hefir hún verið óþiljuð, án súðar og öll með moldargólfi. Að öðrum kosti væri þess getið, því að við slík tækifæri á eymdarárum (17., 18. og langt fram á 19. öld), er jafnan talið svo að segja hvert tré, raftur og spýta, hvað þá heldur þil, súð og fjalagólf, þegar slík dásemd sást á minniháttar bæjunum. „Viðaráreftið" þykir mér líklegast, að verið hafi birki, ef til vill skáldraftar (þ. e. flett af berkinum, svo að síður fúnaði). Reglan var, að nefna greniraíta, þegar þeir voru til, eins og líka „litla greniviðinn“ hér í bæjardyrunum. „Slagþilið“ er sama og standþil, að grundvelli (mótsetning við „bjórþil“, er voru í stað gafl- hlaðs, yfir vegghæðinni). — Ólíklegt er, að bæjardyrnar hafi verið víðari en svo, að nægt hafi í litla þilið ein eða tvær fjalir á hvora hlið við dyrnar. Sjálfsagt hafa rúmstæðin í baðstofunni verið grjót og moldarbálkar, annað hvort án rúmstokka og bríka, ellegar að bóndinn hefur átt þess konar kjörgripi, og flutt þá með sér. Úttektarmenn gleyma varla að geta um þess konar útbúnað, og það kemur fyrir, að þeir nefna fjalir við torf- veggina móts við rúmin, þegar þær fylgja húsinu. Ótrúlegt er líka, að pleymzt hefði að geta um glerglugga, ef hann hefði verið á öðru hvoru gaflhlaðinu. Hitt er líklegra, að skjágluggar (svo sem asklok að stærð), með líknarbelg frá kálfi í rúðu stað, hafi verið í þekjunni yfir rúmun- um, og þá svo algengt á kotbýlum, að óþarft væri að nefna það.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.