Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1953, Qupperneq 34

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1953, Qupperneq 34
38 Alftanesi) í byrjun 18. aldar. Um þetta bil var enginn búandi á jörð- inni nokkur ár, frá 1708, en var þó hagnýtt af öðrum. Má því vel vera, að mannleysið upp úr stórubólu hafi valdið því fremur en ný spjöll á jörðinni. 1711: „Svínhagi hefir ekki byggður fengizt um næstu þrjú ár, nema hvað búandinn í Réttanesi á Landi hefir brúkað jörðina til slægna og hefir á henni ... 2 kýr, 2 vetrunga og 40 lömb. Fóðrast kunna 2 kýr og 20 lömb. — Mun þá mikið eftir af túninu. Land- skuld um nokkur ár 20 álnir. Betalast með 2 fjórðungum smjörs í Odda. Fyrir 20 árum eða svo var landskuld 50 álnir, nokkrum árum fyr 80 álnir .... Leigukúgldi 1 á parti kirkjunnar .... Kvaðir 1 tunna kola, færist í Odda. Fyrir 20 árum, jafnvel síður, skyldi ábú- andi láta vakta um sumur ungkálfa og kvígur frá Odda í Svínhaga- landi, stundum fleira, stundum færra, 8, 10, 11 og þar um. Afrétt á jörðu, skóg lítinn til eldingar, ekki kolgjörðar, og er hann til feng- inn, jafnvel kolin, sem kvaða nafni goldin eru. Af túninu hefir sandblástur fjórðungi að vísu eytt, um næstu 20 ár, og hinu sem eftir er mikið spillt. Blöðkuslægjum hefir og grandað blásturssandur og þriðjung þeirra að vísu aftekið. Hagar eru af sandi stórum spjallaðir. Sýnist jörðin framvegis liggja undir spjöllum, jafnvel eyðilegging“. Þótt hrakspá þessi um algera eyðing Svínhaga rætist vonandi aldrei, þá hefir þó oftar verið mjótt á milli lífs og dauða á þessúm stað. Þannig var jörðin í eyði 1760, óvíst hve lengi þá. Og 1787 segja skoðunarmenn (Sbr. Víkingslæk og Bolholt). ,,Hér er heldur um heyrt eignað þeim kóngsparti, sem liggur í jörðinni Svínhagi á Rang- árvöllum, nefnilega af túninu það pláss, sem liggur fyrir austan götu þá, sem suður af læknum liggur og allt að götu þeirri, sem liggur frá bænum og Næfurholtsgata er kölluð. Höfum hér til vitað, nokkrir 20 ár, sumir 30 ár og lengur. Og aldrei höfum við heyrt né vitað þeim kóngsparti meira úr greindri jörð eignað heldur en þetta áðurnefnda pláss úr túninú'. Fleiri höfðu heyrt hið sama. Staðfest í Svínhaga 22. maí 1691, og undir skrifa: Pétur Indriðason, Ámundi Jónsson, Einar Jónsson. — Sama vottar Jón Jónsson í Selvogi 27. apríl 1691, og þar með, að parti þessum hafi konungi verið skipt úr jörðinni. (Oddaskjala bók). Aths. Vafasamt er, hvort þetta hefir verið svo mikið sem fjórði hluti úr túninu, hvað þá sem fjórði hluti úr stórri jörð. En eftir því var af- gjaldi skipt í fjórðungs hlutfalli og 1696 var fjórði hlutinn 1% hundraðs móti 3% hundraðs á hinum þrem fjórðu hlutum Svínhaga. Þó hefir þessi fjórði hluti túnsins hlotið að eyðast einna fyrst. Jarðamatsnefndin 1803 mat jörðina 5 hundruð og 78 álnir, og segir: „Sandrok á túnið“.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.