Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1953, Qupperneq 41

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1953, Qupperneq 41
45 Húsið er að viðum og veggjum mjög gamalt, óstæðilegt og ekki embættis- fært. Altari með crucifix (Kristi á krossi) yfir, tinkaleikur og skrúð.i sæmilegur“. Eigendur Næfurholts eru þá Brynjólfur sýslumaður Thorlacius á Hlíð- arenda að þrem fjórðu hlutum og séra Bjarni Helgason að Skarði að fjórða hluta. Vilja þeir bæta nokkuð kirkjuna. — Óvíst er, hvort nokkuð varð úr aðgerð þessari, eða hvort embættað var þar þessi 18 síðustu ævi- ár kirkjunnar. En þá, 1765, kemur sami prófastur þar aftur. Athugar hann muni kirkjunnar, en nefnir ekki húsið. Hvort ábúandinn, Árni bóndi Þórarinsson, hefir þá fengið kirkjuhúsið eða eigendur flutt eða selt úr því fúna timbrið, er óvíst. En í kirkjunni var þá 1 klukka (seld árið eftir — aðra hafði sýslumaður áður flutt að Hlíðarenda), altarispípur tvær úr kopar, lélegar, kaleikur úr birki og patína úr tini, messuklæði gömul og léleg. Af fyrri eign kirkjunnar, 3 kúm og 30 ám, vo,ru nú 6 ær eftir. Kirkjan hafði staðið sa. til við bæinn, en hvorki sjást nú leifar af henni né kirkjugarði. Þó er þar á bala litlum fyrir neðan bæjarstæðið og utan kirkjugarðs, að líkindum, minnisvarði lítill með þessu letri: „100 ára minning móður minnar, Guðrúnar Jónsdóttur. Hér 3. febrúar 1834 — 3. febrúar 1934. Sett af Jóni Ófeigssyni". Guðrún var dóttir Jóns (d. 1877) Jónssonar, bónda í Næfurholti, þess, er bæinn flutti 1845. Kona hans og móðir Guðrúnar hét Una Halldórs- dóttir. Þau áttu þá fjögur börn og var eitt þeirra Halldór (16 ára), er síðar bjó lengi í Næfurholti. Hin börnin 10—15 ára og ekki fleira fólk. -—• Guðrún var gift Ófeigi Jónssyni frá Árbæ, þau bjuggu í Koti og svo í Næfurholti (II.). Hann dó í Vatnagarði hjá Jóni bónda syni sínum árið 1924— og sama dag (1—2 klst. síðar) dó sonur hans Ófeigur bóndi í Næfurholti. Guðrún Jónsdóttir dó 1919, 84 ára. Bcerirm fluttur. Næfurholt gamla var yfirgefið í Héklugosinu 1845,1 og verður því að teljast þar með, sem slíkt, horfið úr sögunni. Hraun- straumurinn frá Heklu valt þá fram svo nærri bænum, að hraun- hrún há og mikil myndaðist við holtið og túnið að austanverðu, niðurmeð því og niðurfyrir túnið að sunnanverðu. Þar með hefir hið venjulega vatnsból bæjarins eyðilagzt, og grasið sviðnaði af tún- inu hið næsta við hraunið. Þegar glóandi hraunleðjan var komin niður fyrir túnið í Næfur- holti, 80 faðma vestur fyrir götuna frá Haukadal og ekki eftir að 1) Gömul vísa (eftir Odd í Þúfu), segir til á hvaða degi gosið byrjaði: Mánaðardaginn man ég vel, mér ei þótti fagur, sem var árinar' september, sá hét þriðjudagur. — Sbr. skýrslur Þorv. Thoroddsens í Landskj. á íslaniii.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.