Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1953, Síða 49

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1953, Síða 49
53 ar íslenzkunnar og bæjarnafna sinna, hafi kallað enda á fjalli dal? Ég held ekki. Haukadalsbærinn er nú neðarlega á vesturenda Bjól- fells, hinu sama sem Næfurholt er norðanundir. Frá Haukadal er mikið og fagurt útsýni í allar áttir, aðrar en austur, þar byrgir fjallið nærsýni. Framundan bænum er mishæðótt flatlendi, en enginn sýni- legur vottur af dal í nánd. Vegna þessara staðhátta tel ég vafalítið, að bærinn hafi staðið fyrir austan Bjólfell, áður en slíkar frásagnir hefjast. Þar er dalur mikill — er bráðlega verður getið —, með hraunbrún að norðanverðu, sem þar nær rétt að austurenda Bjól- fells. Undir þeim hraunfláka, frá Heklu, tel eg líklegast að Hauka- dalur hafi áður staðið, og ef til vill nokkrir fleiri bæir. Víðlendi er þar svo mikið, að nokkrir bæir gátu horfið undir það hraunflæmi, norðvestan Heklu, á sama hátt og Skarð, Tjaldastaðir og Ketils- staðir sv. af Heklu. En þó að öllum líkindum miklu fyrr. Ekki síðar en á 12. öld, eða öllu heldur á 11. öld, ef ekki ennþá fyrr, á meðan allar slíkar sagnir og Heklugosin öll eru algeru myrkri hulin. (Þau eru jafnt myrkri hulin fyrir því, þótt nefnd hafi verið aðeins ártölin 1104—6, 1157—8, 1204—6 og 1220—23 með þessum ágrein- ingsártölum). Eins og að engar frásagnir eru færðar í letur, svo að kunnugt sé, af gosum þessum, svo má eins vel ætla að önnur gos séu alls ekki nefnd, einkum fyrir 1100. Þegar víst er, að Hekla hefir gosið tvisvar og þrisvar á hverri öld frá 1100—1800, ekki færri en 17 gos á 7 öldum, þá er harla ótrúlegt að Hekla hafi ekkert aðhafzt í 2V4 aldar (874—1100). Lítil jörð. Haukadalur á Rangárvöllum hefir aldrei orðið söguleg jörð. Aldrei finnst hennar getið í fornbréfum fram undir 1600. Sést fyrst í jarðamati 1681 og þá talin tæplega 7 hundruð (6%), og svo eftir 15 ár, 1696, ekki nema 4 hundruð (eins og fleiri jarðir hefir hún fengið ádrepu 1693), en er þó með tveggja ærgilda landskuld og 2 kvígildum. Breyttist þó síðar í 1 ærgildi og 1 kvígildi. Árið 1803 er jörðin talin 5 hundruð, en ekki nema 3,9 hundruð 1861. Árið 1922 er landverðið 600 kr. og 1932 800 kr., en 1942 ekki nema 700 kr. Klofakirkjueign var jörðin lengi talin, þó ekki fyrri en einhvern tíma eftir miðja 16. öld Þegar Klofakirkja og sókn var lögð til Skarðskirkju, 1877, mun Iiaukadalur hafa fylgt þar með, enda síðan í Skarðssókn, eins og Næfurholt og Selsund. — Elzta lýsing jarðarinnar, frá 1711, er þannig í ágripi: 5 hundruð, Klofaeign. Ábúandi Jón Benediktsson, landskuld 20 álnir, 1 kvígildi, en voru 40 álnir og 2 kvígildi fyrir 3 árum. Breyttist af því að jörðin var þá eitt ár í eyði. „Áhöfn: 2 kýr, naut og vetrungur, 35 kindur, 3 hross og folald. Á heyi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.