Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1953, Síða 57

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1953, Síða 57
61 bróður sínum. Þannig gekk jörðin áfram til sonar frá föður: Guð- mundar á Keldum, Arna og Jónasar á Reynifelli. Athugasemdir. — 1) Hrappstaðir, sem áður eru nefndir (nr. 22), ættu nú að vísu eins vel heima hér sem þar, af því að bæjarstæðið sjálft hefir aldrei blásið upp og eitthvað af óblásnu landi jarðarinnar lagt til Þor- leifsstaða og Reynifells. En þar á móti er bæjarstæðið á svo lágkúruleg- um stað og túnstæði svo rotið, gróðursnautt og lélegt, að alls engin lík- indi eru til endurbyggingar þar. Og auk þess mundi staður sá þykja óþarf- lega nærgöngull nefndum bæjum. Sama er yfir höfuð að segja um Smiðju- nes, þar hjá (nr. 23), hafi þar verið sérstakur bær. — En þó því fremur sett á réttan stað, sem það er minna. — 2) Keldur vil ég líka rétt aðeins nefna hér, sökum þess að þar hefir bærinn verið fluttur, að líkindum nálægt aldamótunum 1200, og upphaflega bæjarstæðið aflagt að fullu og öllu. En ekki þykir mér þó hlýða, að setja hér eyðinúmer á Keldur fyrir þetta bæjarstæði. Læt ég heldur nægja að vísa til rökfærslu um þetta bæjarstæði í bókinni ,,Keldur“, bls. 153. 3. Króktú n var lengi hjáleiga írá Keldum, og byggð svo snemma í fyrstu, að 1711 vissi enginn nein skil á því. Býlið taldist lU Keldna og því 10 hundruð meðan Keldur töldust 40 hundruð. Enda mátti heita að það væri „hjartað úr skákinni“. Hafði beztu heimahagana út frá túni, skjólgott og ágætt beitarland, Króktúnsheiðina, með gili fögru. Vesturbotnar og Króktúnslækur skilur túnið frá Keldnatún- inu að vestanverðu. — Sökum þessa notalega nábýlis, getur hugsazt, að einhver heimabóndi hafi í fyrstu byggt Króktúnið einhverjum náskyldum eða tengdum náunga.1) Túnið var girt með torf- og grjót- garði árla á 19. öld. Hefur líklega aldrei verið stærra en það er nú, eða gefið af sér meira en 1—2 kýrfóður af töðu og engar slægjur aðrar en kropp úr lautum í heiðinni í valllendisárum. Ekki er Krók- túnið heldur talið geta fóðrað nema 1 kú og vetrung árið 1711. Þó er þá áhöfn þar 3 kýr og 1 kvíga, 41 kind og 5 hross. En leigumáli sagður vera 60 álna landskuld og 2 kvígildi. (Sigurður landsskrifari á þá jörðina). Engir ókostir eða spjöll af sandfoki eru þá nefnd á býli þessu, og er slíkt fágætt um jarðir á Rangárvöllum. Enn eru þar ekki heldur mikil spjöíl af sandi, nema sagazt hefur af ,,Jaðrinum“ svo nefnda, norðan af heiðinni, vestur frá túninu, allt í Utbuginn við Stokkalækinn. 1) Þannig var það notað af Steini, syni Guðmundar Erlendssonar, nokk- ur ár. Svo og afskipti af ekkju Guðmundar og sonardóttur hans. (Sbr. ,,Keldur“, bls. 43 o. fl. st.).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.