Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1953, Qupperneq 81

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1953, Qupperneq 81
85 landi og það í ríkum mæli.1 1 fombréfasafni voru er ekki heldur hörgull á líkum fyrir þessu, þar sem talað er um tréskálar, trébolla, Irédiska og tréföt. Svo að eitt dæmi af mörgum sé nefnt, á Guðmund- ur Arason árið 1446 90 tréföt á Reykhólum og 80 á Saurbæ á Rauða- sandi, Fbrs. IV, bls. 684 og 689. Þessi ílát hafa að öllum líkindum verið rennd eins og þau grænlenzku. Ekki er ólíklegt — og skal því varpað hér fram til athugunar — að rennibekkur Jens í Smiðjuvík, sem lýst hefur verið hér að framan og líkanið er smíðað eftir, hafi verið síðasti afspringur gamallar ís- lenzkrar rennibekksgerðar, sem hér hlýtur að hafa verið til á mið- öldum eða jafnvel síðan á landnámsöld. 1) í Medd. om Grönl. 88, nr. 2, bls. 136 og 140—42, og aftur í doktors- ritgerð sinni i Medd. om Grönl. 89, nr. 1, bls. 244, heldur dr. Roussell fram þeirri skoðun, að rennibekkur hafi að líkindum verið óþekktur í Græn- landi á miðöldum og umrædd rennd föt og diskar séu því innflutt og sama eigi við um rennda taflmenn og kotrutöflur. Rök hans eru tvenn: Ótrúlegt væri, ef rennibekkir voru til, að svo mikið fyndizt af órenndum diskum og taflmönnum. Klébergshlutir, sem vissulega voru heimagerðir á Græn- landi, eru aldrei renndir. Fyrri röksemdin er haldlaus, því að þau dæmi eru fjölmörg, að frumstæð aðferð lifi góðu lífi við hliðina á nýrri og fullkomn- ari og ber margt til þess, vanafesta, tregða að taka við nýjungum, ýmsar fjárhagslegar og þjóðfélagslegar ástæður. Hin röksemdin missir marks af því, að það er ósambærilegt, hversu miklu örðugra er að renna hlut úr klébergi en úr tré og vitaskuld því örðugra því frumstæðari sem renni- bekkurinn er. En röksemdin fellur þó gjörsamlega, ef hliðsjón er tekin af Noregi á víkingaöld. Klébergskerin þar eru aldrei rennd, en renndir tré- hlutir vel þekktir, t. d. í Oseberg-fundinum. Varla eru þeir innfluttir í Noreg. Ég hygg, að grænlenzku diskarnir séu einmitt ágætt dæmi um heimaiðnað og sams konar iðnaður hafi verið hér á landi á miðöldum. ■— Hins vegar get ég frekar fallizt á skoðun Roussels, að renndar kotru- töflur eins og Medd. om Grönl. 88, nr. 2, bls. 125, mynd 111, og taflmenn eins og U. 302, mynd 112 s. st. séu að líkindum útlent verk. Þeir eru gerðir með meiri nákvæmni en svo, að þá megi gera í hinum frumstæða rennibekk, sem aftur dugði prýðilega til að renna grófa hluti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.