Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Side 6

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Side 6
12 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS mati úr Norðfjarðarhreppi frá 10. apríl 184914 segir svo um Fann- ardal: „Tún er þar allgott, en hætt er því við skriðuhlaupum; engjar eru víðlendar, en eigi góðar og hætt við hlaupum. Þar er vetrarhart, en sumarland sæmilegt og landmikið. Þá jörð meta allir á 336 rd.“15 1 Nýrri jarðabók fyrir Island frá 1861, sem áður hefur verið til vitnað, er dýrleiki Fannardals samkvæmt nýrri hundraðstölu talinn 11.0 og hækkar þessi nýja hundraðstala Fannardals meira en sam- bærileg tala annarra jarða í Norðfirði. T. d. eru Grænanes og Skugga- hlíð einnig að fornu mati 6 hundruð en verða 9.0 að nýrri hundraðs- tölu. Stuðlar í Norðfirði, sem liggja að sjó, eru einnig 6 hundruð að fornu mati en ný hundraðstala þeirra verður aðeins 7,8.16 Svo virð- ist sem bændum hafi yfirleitt búnast vel í Fannardal og getur skýr- ingin varla verið önnur en sú að þar er sauðland gott, enda var þar oft tvíbýli eins og vikið verður að síðar. 1 jarðamati 1804 (í Þjsks.) er áhöfn Fannardals (tveggja bænda) miklu meiri en annarra jarða í Norðfirði sem að fornu mati eru Fannardal jafnar að dýrleika. 1 fasteignamati (undirmati) frá 191617 segir svo um Fannardal: 1. „Eigandi og ábúandi Guðjón Ármannsson.18 Ríkisskjalasafninu í ársbyrjun 1928 (nú innbundin í sérstaka bók, voru í böggli nr. 215). Skjöl þessi ná nú aðeins yfir Skálholtsbiskupsdæmi hið forna. 14 Skjalasafn íslensku stjómardeildarinnar í Kaupmannahöfn (Þjskjs.), mats- bók fyrir S.-Múlasýslu, bl. 11. 15 Samkvæmt verðlagsskrá (kapítúlstaxta) í Suður-Múlasýslu 1849 er kýr- verð, sem að gömlu mati er eitt hundrað á landsvísu, rúmir 25 ríkisdalir. Miðað við það verðlag er matsverð Fannardals um það bil þrettánfalt kýrverð. Hins vegar mun það vera forn venja að reikna jarðarhundrað tvöfalt á við hundrað í kvikfjáreign (sbr. ártalslausa jarðabók í böggli dönsku skjala- sendingarinnar frá 1928 nr. 641), svo að líklega liggur hugmyndin um Fannardal sem 6 hundraða jörð að baki þessu mati. Sbr. verðlagsskrár í sýslusafni S.-Múlas. XX 1. 10 Þess má geta, að í áður tilvitnuðum stríðshjálparskjölum frá 1681 er dýr- leiki Grænaness, Skuggahlíðar og Stuðla (hverrar jarðar um sig) reikn- aður 10 hundruð, en í skjölum Odds biskups Einarssonar frá 1611 (í AM 259, 4to) er dýrleiki hverrar þessara jarða talinn 6 hundruð. 17 Matsbók fyrir Suður-Múlasýslu í Þjsks., bls. 110—111. 18 Guðjón tók sér ættarnafnið Ámnann 15. júlí 1919. Hann er fæddur á Vest- dalseyri við Seyðisfjörð 21. maí 1886, sonur hjónanna Ármanns Bjarnasonar frá Viðfirði og Katrínar Sigfúsdóttur frá Gilsárvallahjáleigu. Sbr. Einar Jónsson: Ættir Austfirðinga, Rvík 1953—1968 (hér eftir skammstafað Æ Au) nr. 421, 9733 og 9747. Guðjón Ármann bjó lengi síðar á Skorrastað og dvelst þar enn. Hann er bróðursonur þeirra dr. Björns Bjarnasonar og Jóns Bjarnasonar á Skorrastað sem koma við sögu síðar í þessari ritgerð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.