Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Page 24

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Page 24
30 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 1 mars 1872 skrifaði séra Sigurður Gunnarsson prófastur á Hall- ormsstað allmikla ritgerð um örnefni í fornritum af Austurlandi og nefndi hana örnefni frá Jökulsá í Axarfirði austan að Skeiðará. Birt- ist hún árið 1876 í 3. hefti II. bindis af Safni til sögu Islands, bls. 429—497, en útgáfuár bindisins í heild er talið 1886. Séra Sigurði farast svo orð á bls. 465: „Fannardalur er enn bær, innstur í Norðfjarðardalnum. Þar veit eg lengst hafa haldist hjátrú á líkneskju. Var heitið á hana fram á daga þeirra, sem nú lifa, að gefa klút eða þvílíkt til prýði. Þetta goð er enn í Fannardal þó nú sé eigi átrúnaður á því. Það er tré- líkneskja, ekki mikil, og á að hafa rekið af sjó, og hafi þá flúið tröll- skessur sem mein gjörðu þar í fjörðunum." Þó að frásögn þessi sé fáorð er bersýnilegt að höfundi hennar er vel kunnugt bæði um átrúnað á krossinn og þjóðsöguna um tröllin og uppruna krossins. Eftirtektarvert er að átrúnaður á krossmarkið virðist vera tekinn að dofna þegar hér er komið sögu. Gerð þjóðsög- unnar í einstökum atriðum kemur annars ekki fram. Kunnust allra sagna um krossinn er saga sú sem birtist í sagna- safninu Huld 1895 (V. hefti), bls. 69—70, með fyrirsögninni Krossinn í Fannardal og undirrituð Björn Bjarnason skólapiltur. Er engum blöðum um það að fletta að skrásetjandinn er norðfirðingur sá sem kunnur hefur orðið undir nafninu dr. Björn Bjarnason frá Viðfirði, en hann lauk stúdentsprófi í Reykjavík einmitt vorið 1895.5 4 Frásögn Björns Bjarnasonar er á þessa leið: „Krossinn í Fannardal. Á bænum Fannardal í Norðfirði austur er kross einn sem mörgum áratugum saman hefir hangið þar uppi í baðstofunni; húsbændur og heimilisfólk á bænum hafa látið sér mjög annt um að hann Fáskrúðsfirði 12. ágúst 1870, d. í Neskaupstað 24. júlí 1951), hafi minnst þessa átrúnaðar frá æskuárum sínum í Fáskrúðsfirði og Reyðarfirði. 54 Dr. Björn Bjarnason var fæddur í Viðfirði 3. júlí 1873, dáinn í Reykjavík 18. nóvember 1918, sonur hjónanna Bjarna Sveinssonar (f. í Viðfirði 24. maí 1829, d. á Seljamýri í Loðmundarfirði 25. janúar 1892) og Guðrúnar Jóns- dóttur (f. á Hofi í Norðfirði 29. maí 1836, d. á Skorrastað 3. nóvember 1926). Sjá annars formála dr. Halldórs Halldórssonar fyrir 2. útgáfu af íþróttum fornmanna, Reykjavík 1950, minningargrein dr. Guðmundar Finn- bogasonar um Björn í Skírni 1919 (endurprentun í Merkum Islendingum, nýjum flokki IV. bindi) og íslenzka Hafnarstúdenta, Akureyri 1949, bls. 264—265.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.