Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Side 29

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Side 29
RÓÐUKROSSINN í FANNARDAL 35 dalskrossinn, enda barst Jóni aldrei neitt um hann. Fyrir Benedikt vakir vafalaust frásögn Björns Bjarnasonar í Huld en hann mis- minnir aðeins um ritið sem hún birtist í. Að leiðréttu fyrra atriðinu er í frásögninni farið rétt með afstöðu Uxavogstanga og Krossfjöru. Nú skal rakið það, sem Sigfús Sigfússon, hinn mikli sagnaþulur okkar austfirðinga, hefur að segja um Fannardalskrossinn í þjóð- sagnasafni sínu. I nokkurs konar eftirmála við Söguna af Gellivör, sem er fyrsta sagan í bálki um illsku og grimmd trölla, segir um tröllskessurnar Gellivör og Gríði að þær urðu að flýja úr Borgarfirði (eystra) og Víkum suður á Suðurfirði, einkum Mjóafjörð og Norð- fjörð. Lét Gellivör mjög til sín taka í Mjóafirði en Gríður í Norð- firði. Frásögn sú sem krossinn varðar er á þessa leið:59 „Enn bar svo til að nokkrir menn fóru upp úr Norðfirði á Kol- sanda og ætluðu ofan Slenjudal. Þegar þeir vóru komnir upp úr öllum brekkum heyrðu þeir hávaðasköll og mælgi á eftir sér. Litu þeir við og sáu hvar skessur tvær sátu réttum beinum beggja megin Fann- ardals (aðrir segja alls Norðfjarðar). önnur sat á Kallfelli en hin á Hólafjalli og hjöluðust við. Þá segir önnur: „Spymum, spyrnum, systir“. Þá svarar hin: „Nei, ekki dugir það“. „Hví þá ekki?“ segir sú fyrri. Þá svarar hin: „Því að fausk hefir rekið í fjarð- arbotn og mun sá okkur óþarfur“. Þá segir sú fyrri enn: „Já, flýjum, systir, flýjum þá“. „Og hvert þá?“ „Á Bláskóga, á Blá- skóga“, sagði hin. Síðan hurfu þær og þar með allur tröllagangur örnefni sjá annars Austurland, 7. árg., 6. tbl., 8. febrúar 1957, bls. 2: Ömefni í Neskaupstað, 3. Guðrúnarsteinn i Krossskálavík (vafalaust eftir ritstjór- ann, Bjarna Þórðarson). 00 Sagan af Gellivör er í Þjóð-sögum og -sögnum IV, Hafnarfirði 1931, bls. 251 —260, um flótta tröllkvennanna einkum á bls. 256 og sagan um krossinn á bls. 258—259. Hér skal þess getið að ég fellst algerlega á skýringu Sigfúsar, þar sem hann hefur eftir tröllkonunni að selið hafi verið gefið . . . „honum Jóni í Vallanesi", að hún komist svo að orði um sel Vallaneskirkju (sem „stóð á tanga milli Tunguár og Slenju“) vegna þess, að kirkjan' var helguð Jóhannesi skírara (Jóni baptista), enda segir í Vilchinsmáldaga (ísl. fbrs. IV, bls. 206) að Vallaneskirkju eigi „Jóns líkneski baptistæ". í máldaga kirkj- unnar frá 1541 (Isl. fbrs. X, bls. 697) er (á latínu) getið líkneskja Jóhann- esar skírara og tveggja mynda af höfði hans. í vísitasíu Brynjólfs biskups frá 9. ágúst 1641 (Bps. A II 8, bls. 65) er aðeins getið um „höfuð Johannis Baptistæ". Sama atriði og hjá Sigfúsi kemur fram í Þjóðs. Jóns Árna- sonar (Ný útg., I. bindi, Rvík 1954, bls. 150), en í nafnaskrá er ranglega gert ráð fyrir því, að umræddur Jón sé prestur í Vallanesi. „Fauskhöfðinn", sem nefndur er hjá J. Á., mun benda til Jóhannesarlíkneskis úr tré eða sérstaks tréhöfuðs.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.