Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Síða 44

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Síða 44
50 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS lega skorin. Hann hefur mælt krossinn. Hæð krosstrésins er 56 senti- metrar en hæð Kristsmyndarinnar 47 sentimetrar.78 Ekki mun hinum hálúthersku klerkum á Skorrastað hafa verið gefið um krossmarkið í Fannardal og talið trú þá, er menn hefðu fest á krossinn, bera vott um pápiska villutrú. Hafa þeir sjálfsagt haft nokkuð fyrir sér í því. Var því reynt að ná krossinum frá Fannar- dal en án árangurs. Að móður Þorbergs, Helgu Marteinsdóttur, látinni vorið 1895 var haldið uppboð í Fannardal og seldar eigur dánarbúsins. Meðal þess sem selt var á uppboðinu var þessi nafnfrægi kross. Það hefur vafa- laust verið gert í athugunar- og heimildarleysi, því krossinn var alls ekki eign dánarbúsins heldur fylgifé jarðarinnar. En það hefur ef til vill verið gott að krossinn var seldur því ella hefði hann vel getað glatast og hefði það verið skaði því hér er um grip að ræða sem á vissan hátt er tengdur sögu þessarar byggðar og sem lengi var trúað af almenningi að væri verndargripur héraðsins. Það var Sveinn Sigfússon, kaupmaður á Nesi, sem krossinn keypti og gaf fyrir hann 30 krónur sem var allmikið fé á þeim árum.79 Krossinn er nú varðveittur í Sigfúsarhúsi og er þess að vænta að svo verði séð um að hann glatist ekki. Fannardalskrossinn mundi vissulega verða kjörgripur á byggðasafni Norðfjarðar ef við einhvern tíma skyldum sýna af okkur þá röggsemi að koma því á fót. Enginn veit hvaðan þennan grip hefur rekið á fjörur Norðfjarðar eða hvort hann hefur rekið langan veg eða skamman. En sennilegast er að hann sé úr skipi sem farist hefur í hafi eða hér við land en al- kunnugt er að sjómenn höfðu til verndar sér í skipum sínum Krists- í Skuggahlíð, föður Guðríðar konu Árna Davíðssonar í Grænanesi, móður- föður míns). Guðríður Stefánsdóttir var einnig langamma föður míns (móðir Halldóru Jónsdóttur, konu Ófeigs Finnssonar, föður Halldóru, föður- móður minnar). Ætti þetta dæmi að nægja til að sýn'a að ýmsir hinna gömlu norðfirðinga eru á marga vegu komnir út af þessum Fannardals- hjónum. 78 Hæð Kristslíkneskisins skakkar 2)4 sm frá því sem mér telst til (sbr. bls. 23 hér að framan). Ekki get ég heldur fallist á það sem Bjarni hefur eftir Eiríki tengdaföður sínum, að líkneskið sé úr eik, og dettur mér þó ekki í hug að Eiríkur, sem var smiður góður, hafi ekki haft vit á viðartegundum. Eiríkur lagfærir krossinn um 1936 en’ Bjarni skrifar grein sína 1957. Ætli hafi ekki verið nokkuð langt um liðið síðan Eiríkur sá Fannardalskrossinn þegar hann skýrði Bjarna frá þessu atriði? Haraldur Ágústsson viðarfræð- ingur, sem skoðað hefur mynd af krossinum, telur að efniviðurinn sé fura. 78 Eins og greinir hér að framan á bls. 18 var krossinn sleginn á 34 krónur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.