Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Blaðsíða 58

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Blaðsíða 58
64 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS í túninu, um 20 m frá þeim stað þar sem rústirnar höfðu verið en varla er um annað að ræða en að spýtan hafi verið í húsunum og farið í moldina er húsin voru jöfnuð út. Síðan hefur hún að líkindum borist til með jarðýtunni, enda ber hún þess merki að hafa orðið fyrir nokkru hnjaski á bakhlið nýlega. — Ekkert fannst meira af fjölinni eða öðrum athyglisverðum spýtum þrátt fyrir gaumgæfilega leit á staðnum, sem reyndar var gerð allmiklu síðar. Ingibjörg Dagsdóttir fluttist með foreldrum sínum að Gaulverja- bæ árið 1920 og man vel eftir þessum húsum, enda voru þau notuð sem hesthús í tíð föður hennar, Dags Brynjúlfssonar. Ekki veit hún til að nokkur hafi tekið eftir þessari fjöl eða öðrum slíkum neins staðar í húsunum, enda voru þau ekki björt og því gat slíkt auðveldlega leynst, ekki síst ef útskurðurinn hefur snúið út. Virðist enda svo sem framhlið fjalarinnar hafi einhvern tíma snúið að torfi því að þar er hún nokkuð fúin og er reyndar líklegast að fjölin hafi verið í árefti síðast eins og aðrar þær fornar fjalir sem safnið hefur fengið. Reyndar er einnig hugsanlegt að hún hafi síðast verið í timburþili milli hesthússins og hlöðu sem stóð við það. Fjölin hefur verið stærri í upphafi og hefur brotnað af báðum hliðum hennar en svo virðist þó sem meginhlutinn hafi varðveist. Fjölin er úr furu, að öllum líkindum skógarfuru, samkvæmt grein- ingu Haralds Ágústssonar viðarfræðings. Mesta lengd hennar er 68,3 sm og mesta breidd 17,9 sm. Þykktin er yfirleitt um 2,7 sm en breiðari endinn er talsvert þykkari, eða 3,6 sm. Ekki virðist fjölin eða sá partur, sem nú er til af henni, hafa styst til endanna en breiðari endinn sýnist helst hafa snúið niður eins og sýnt er á myndunum. I neðri endann er skorin grunn U-laga kíling vinstra megin en hægra megin hefur verið brotið og sagað af endanum. Hægri brún fjalarinnar er brotin og flöskuð en neðantil virðist vera upphaflegur skáhöggvinn flötur. Að ofan hefur hún verið bogsveigð fyrir endann og þar er skorin svipuð kíling í endann og að neðan. Vinstri brún fjalarinnar er brotsár að meginhluta og hefur þar klofnað frá allvænt stykki en nokkru ofan við miðju er hringlaga úrtak, greinilega upphaflegt, en síðan hefur klofnað upp úr því. Um það bil 9 sm ofanfrá er þar sagarfar eða far eftir annað smíðatól í fjölina, að líkindum upphaflegt. Á þessum kafla er fjölin mun mjórri en neðst, um 8,5—9,2 sm, en form fjalarinnar kemur greinilega fram á myndunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.