Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Side 65

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Side 65
HRINGARÍKISÚTSKURÐUR FRÁ GAULVERJABÆ 71 fjalarstúfum við endurbyggingu húsanna. Nóg nýtt efni var til smíðanna. Hringaríkisstíllinn tekur við af Jalangursstíl og má segja að um- skiptin verði yfirleitt á fyrra hluta 11. aldar. Hins vegar er ólíklegt að þróunin hafi orðið jafnfljótt alls staðai', og hér úti á Islandi gætu stílskiptin hafa orðið eitthvað síðar. En þegar höfð eru í huga hin miklu og nánu samskipti sem Islendingar áttu við nágrannaþjóðirnar á þessum tíma og tiltölulega litla einangrun enn sem komið var má setla að menn hafi reynt að fylgja tískunni í þessum efnum sem öðrum. Menningarstraumar hafa borist hingað mjög fljótt og það er greinilegt að myndskerinn, sem skar Gaulverjabæjarfjölina, var ekki að skera út í fyrsta skipti. Hann hefur verið þaulæfður listamaður sem vissi nákvæmlega hvað hann var að gera. Hann þekkti stílinn út í ystu æsar og fataðist hvergi í list sinni. En líklegast verður að telja að fjölin sé íslensk, skorin hér á landi og af íslenskum manni. Hann hefur hins vegar vel getað framast erlendis, hlotið þar sína skólun, komið síðan út aftur og unnið að handverki sínu og list hér heima. Aðaleinkenni Hringaríkisstílsins sjást einmitt best á þessari fjöl, misbreiðir stofnar, oft með tvöföldum útlínum, sem klofna og sveigj- ast til ýmissa átta, fara í gegn um sjálfa sig, ef svo má að orði komast, og smámjókka og klofna að nýju uns endarnir vindast upp í smáa rana. Ofan við endana er ævinlega eins konar hækill og við hann gengur út poka- eða perulaga vöxtur sem er einmitt mjög fast einkenni á Hringaríkisstílnum. Á Flatatungufjölunum er þessi út- vöxtur mjög áberandi og nærri því að segja megi að hlaupið hafi of- vöxtur í hann, en á Gaulverjabæjarfjölinni er hann miklu hófsam- legri og brýst hvergi út úr stílnum, ef svo má segja. En hér sjást aftur á móti ekki hinar dæmigerðu „hagldalykkjur" eða „írsku hnútar" sem svo gerla sjást á Flatatungufjölunum og binda skraut- verkið 1 viðjur. Séu Flatatungufjalir og þessi fjöl frá Gaulverjabæ bornar saman, kemur berlega í ljós talsverður munur á skrautverki og stíl svo og handbragði iistamannanna. Flatatungufjalir eru húsaþiljur og þar hefur skrautverkið þakið stóran flöt. Skrautið er að því er virðist stór heild í upphafi, greinaskraut, runnið frá akantusskrauti, sem vinst yfir margar fjalir í stórum sveig og hríslast síðan til allra átta. Greinaendarnir eru grannir og langir og listamaðurinn hefur ekki leitast við að fylla flötinn því að sums staðar eru stói'ar eyður á milli. Á Gaulverjabæjarfjölinni hefur plássið verið miklu minna og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.