Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Qupperneq 66

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Qupperneq 66
72 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS listamaðurinn hefur orðið að nýta það til hins ýtrasta til að koma skrautfléttum sínum fyrir. Samt hefur honum tekist það aðdáan- lega vel og hvergi virðist of eða van. Skurðverkið er miklu kraft- meira og stæltara en á Flatatungufjölum án þess þó að kalla megi það gróft. Hér sjást engar mannamyndir eins og á Flatatungufjölum eða dýraskraut. Hér er það jurtaskrautið eitt, sem þekur flötinn, og að- skotahlutir engir nema hinir fjórir hringar sem áður er getið. Skal hér farið nánari orðum um þá. Ekki virðast þeir að vel athuguðu máli eiga skylt við skrautið sem slíkt og heldur er ólíklegt að listamaðurinn hafi sjálfur sett þá á fjölina. Að vísu skera hringarnir á nokkrum stöðum skurðarpunkta í skrautverkinu en það virðist vera tilviljun, enda væri erfitt að komast hjá því að hringarnir skeri munstrið á slíkum stöðum svo margir sem þeir eru. Þeir virðast ekki vera til að byggja upp munstr- ið eins og ætla mætti, enda verður ekki annað sagt en að hringarnir lýti skrautið sem listamaðurinn hefur greinilega lagt mikla vinnu og metnað í að yrði sem áferðarfegurst. Það sem virðist þó greinilega skera úr um að hringarnir séu gerðir eftir að skorið er í fjölina er það að miðja efstu hringanna, og hinna neðstu einnig, er niðri í skurðinum; hefði hann verið gerður eftir að hringfarinn markaði miðjuna hefði miðjan hlotið að hverfa. Niðurstaðan hlýtur því að vera sú að hringamir séu gerðir á eftir og þá af öðrum manni en skrautverkið, líklegast einhverjum sem hefur verið að leika sér með hringfarann. Til þess bendir einnig mismun- andi stærð allra hringanna. Má í þessu sambandi geta þess að víða má sjá á gömlum fjölum hringa eftir hringfara, jafnvel á baðstofu- þiljum, sem menn hafa gert af fikti án nokkurs tilgangs. Áður er nefnt að þessi fjöl kunni að vera brík af stól eða bekk. Form hennar virðist benda til þess. Hefur þá breiðari endinn snúið niður og slá líklega verið negld á hana að innan eða utan eða hvort tveggja, sbr. rispurnar beggja vegna, og sætisfjölin verið rétt neðan við hringlaga úrtakið. Þar er eitt naglafar þar sem slá hefði getað verið negld. Síðan hefur efri endi fjalarinnar gengið fram og upp, til vinstri miðað við að horft sé á framhliðina, og endað í einhvers konar trjónu, ef til vill dýrshöfði sem svo alþekkt er af fornum stól- um og bekkjum og meira að segja á Islandi frá miðöldum og síðar. Wilhelm Holmqvist hefur ritað um eina slíka fjöl eða spýtu sem fannst ásamt fleira óskyldu timbri við Valö í Upplöndum í Svíþjóð (sjá Wilhelm Holmqvist; Valöfyndet. Antikvariskt Arkiv 4, Stock-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.