Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Side 89

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Side 89
JÓN STEFFENSEN ÁRNI MAGNÚSSON OG MANNTALIÐ 1703 Um þessar mundir, þegar drjúgur hluti hins mikla handritasafns Árna Magnússonar er aftur að berast til ættlands hans, verður sjálf- sagt mörgum íslendingi hugsað til hans þakklátum huga fyrir hans nærfærna söfnunarstarf. En ómetanlegt starf Árna að varðveislu handritanna má ekki verða til þess að skyggja á annað frábært verk sem hann vann Islandi þó svo hafi verið til þessa. Þar á ég við rann- sóknir hans á þjóðarhag á árunum 1702—1712 sem hann ásamt Páli Vídalín gerði á vegum ríkisstjórnarinnar. Af þeim margþættu störf- um, sem þar í fólust, mun ég eingöngu fjalla um manntalið 1703 og því nátengda talningu látinna í stórubólu sem til þessa hefur ekki verið eignuð þeim kommissiónsmönnum. Manntalið hlaut það ömur- lega hlutskipti að mæta fullkomnu sinnuleysi af allra hálfu, að því er helst verður ráðið af sögu þessa máls, og liggja gleymt og ónotað í rentukammerinu í 75 ár eða þar til 1777—78 að Skúli landfógeti Magnússon gróf það upp og vann úr því nokkra þætti sem Jón Ei- ríksson síðar birti í ferðabók Ólavíusar. Af þeim ævisögum Áma Magnússonar og sagnfræðiritum, er geta um manntalið 1703, má helst ætla að almennt áhugaleysi danskra stjórnvalda um málefni íslands hafi valdið því að ekki var hirt um að vita niðurstöður þess. En hvað um Árna sjálfan? Átti hann heldur enga forvitni til að bera viðvíkjandi manntalinu? Að því er ég best veit hefur enginn leitast við að svara þessari spurningu sem þó skiptir öllu máli fyrir mat manna á hagfræðiáhuga hans. Var hann einungis að vinna leiðinlegt skyldustarf með manntalinu eða skipulagði hann þetta frábæra verk sem segja má að ekki ætti sinn líka þá á Norður- löndum? Manntalið var gefið út af Hagstofu íslands á árunum 1924—1947 af Þorsteini Þorsteinssyni, þáverandi hagstofustjóra (Manntal á Islandi árið 1703) og síðar vann hann úr því til samræmis við nú tíðkanlegar manntalsskýrslur (Manntalið 1703; Hagskýrslur Is- lands II, 21, Rvík 1960). Útgáfu manntalsins og þeirra heimilda, er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.