Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Síða 97

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Síða 97
ÁRNI MAGNÚSSON OG MANNTALIÐ 1703 103 Islandi, þess sama sem fyrirskipaði manntalið 1703, enda sá aðili sem vegna starfsins þurfti á því að halda að vita hve mikið mann- fallið í bólunni var og hve margir létust á ári þegar engar drepsóttir gengu. Sú vitneskja var nauðsynleg til þess að meta réttilega áhrif bólunnar, sem var einstæður atburður, á framtíðina, en það gerir Árni Magnússon í áður tilvitnuðu bréfi til rentukammersins þegar hann ræðir áhrif bólunnar á jarðamatið og segir: „med mindre mand herhos antegner den landskyld og leieqviellers tal, som fulte med jorden, forend sygdommen indfalt, thi deraf kand mand ongefehr see, hvorledes dette vil blive om 8 eller 10 aar, naar landet, nest Guds hielp (visseligen paa mange stæder), kommer sig igien“ (Arne Magnusson: Embedsskrivelser, bls. 327). Jón Jóhannesson, sem gaf Setbergsannál út eftir eiginhandarriti Gísla Þorkelssonar (1676—1725) á Setbergi við Hafnarfjörð, skráðu 1715, segir mestan hluta hans vera samsteypu úr eldri ritum og heim- ildirnar oftast orðrétt afritaðar. Þær helstu eru glatað handrit af Skarðsárannál og mikið fyllra handrit af Fitjaannál en þau er nú eru varðveitt (Annálar 1400—1800, IV., bls. 8—14). Á þeim árum sem jarðabókarnefndin var að störfum er efni Setbergsannáls að mestu leyti náið endurrit af Fitjaannál; aðalfrávikið eru tvær langar skýrslur sem sýnilega hafa verið ætlaðar opinberum aðilum. Hin fyrri er um tjónið af hinum miklu jarðskjálftum í Ölfusinu 1706 en hin síðari um bóludauða í Kjalarnesþingi 1707. Sýslumaður Kjalar- nesþings er þá Jón Eyjólfsson í Nesi við Seltjörn og er hann jafn- framt varalögmaður sunnan og austan. Gísli á Setbergi var ágætur skrifari og er ekkert líklegra en að varalögmaður hafi látið hann skrifa fyrir sig og þann veg séu þessar skýrslur komnar í Setbergs- annál. Þorlákur Markússon (um 1692—1736) hóf að rita Sjávar- borgarmál 1727. Þorlákur útskrifaðist úr Hólaskóla 1712 og var heimiliskennari hjá Páli Vídalín í Víðidalstungu veturinn 1713—1714 og þar telur útgefandi annálsins, Jón Jóhannesson, að áhugi Þorláks á fróðleikssöfnun hafi vaknað (Annálar 1400—1800, IV., bls. 220) og þar gátu þá verið samankomnar allar þær heimildir um fjölda látinna úr bólu er fram koma í Sjávarborgarannál. Þau eru orðin svo mörg atriðin í sambandi við heimildir um tölu látinna í stórubólu, sem benda til jarðabókarnefndarmanna, að telja má vissu fyrir að þeir hafa látið gera slíkt dánartal. Mér þykir lang- sennilegast að þeir hafi veturinn 1707—1708 látið boð út ganga til sömu aðila og í manntalinu að skrá alla er létust úr bólu, fullorðna með nafni, heimilisfangi og stöðu, og börn með heimilisfangi og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.