Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Síða 109

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Síða 109
ÖNDVEGISSÚLUR í EYJAFIRÐI 115 Getur það hugsast að vindreimar þær, sem séra Einar kallar svo, séu sömu hlutirnir og Eggert lýsti? Mér virðist seinni spurningunni fljót- svarað. Það er ekki hægt að sjá neitt samhengi með öndvegissúlum þeirra Eggerts og Bjarna annars vegar og súlum séra Einars í Saur- bæ hinsvegar. Telja verður lýsingu Einars ásamt teikningu Sigurðar óyggjandi í öllum aðalatriðum. Ég sé heldur enga ástæðu til að ætla Eggert svo glámskyggnan að til mála komi að hann hafi haft í huga vindreimarnar á Stórhamri þegar hann ritaði sinn texta. Hvernig má þetta vera? Áður en leitað er svara við því er rétt að svipast um í Fram-Eyjafirði á 17. og 18. öld, að svo miklu leyti sem það er hægt, og athuga hvað við finnum af fornum kirkjum. V Ekki þarf lengi að leita í vísitasíum til þess að finna margar og allítarlegar lýsingar á fornum kirkjum. Það eru þó einkum hinar stærri kirkj ur sem við erum á höttunum eftir, nánar tiltekið útbrota- kirkjur af timbri, hinar þrískipuðu basilíkur í ætt við norsku staf- kirkjuna. Fyrir því eru þó takmörk hversu langt aftur hægt er að fara. Meginreglan er sú að fyrir miðja 17. öld þýðir lítið að leita eftir handbærum upplýsingum. Magnús Már Lárusson telur að um aldamótin 1700 standi u. þ. b. 30 timburkirkjur á íslandi.18 Að vísu eru þær ekki allar með útbrotasmíð. Eftir lauslega athugun, sem ég hef gert, má þó ætla að þær séu í meirihluta. Sú sveit, sem flestar hefur innan sinna marka, er Eyja- fjörður. Fram-Eyjafjörður er eitt þurrviðrasamasta hérað landsins, ásamt Fljótsdal og hluta Skagafjarðar, enda eru þaðan komin flest forn tréskurðarverk. I lok 17. aldar eru útbrotakirkjur af timbri í Laufási, Munkaþverá, Möðruvöllum í Hörgárdal og Möðruvöllum í Eyjafirði, Grund og Hrafnagili eða alls sex talsins. Fjórar þeirra þ. e. a. s. kirkjurnar á Möðruvöllum báðum, Hrafnagili og Laufási eru með kór og forkirkju undir minna formi en framkirkjan, en í tveimur þeirra, á Grund og Munkaþverá, er kór og kirkja undir sama þaki, og þær eru forkirkj ulausar. Hægt er að gera sér allgóða grein fyrir uppbyggingu þeirra, og mál eru gefin á kirkjunum á Munkaþverá og í Laufási. 1 öllum þessum kirkjum er innstöpla getið í vísitasíum. Flest bendir og til þess að þeir hafi verið sívalir. Það yrði of langt mál að færa sönnur á það nú en ég vil geta tvenns: Orðið stöpull hefur næstum algjöra samfylgd með útbrotakirkjum í skoðun- argerðum, orðið stólpi eða stolpi kemur einstöku sinnum fyrir. Nú
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.