Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Side 113

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Side 113
ÖNDVEGISSÚLUR í EYJAFIRÐI 119 byggð. Kórinn 3 stafgólf með útbrotum og höggsperrum í hverju stafgólfi, gamall og lasinn. Framkirkjan 4 stafgólf og svo með út- brotum, forbetruð af séra Þórarni að 4 stöplum og nokkrum syllum, einnig súð yfir útbrotum fyrir 8 árum, sem mjög er þó orðið ágengi- legt. 2 stoðir við kirkju. Kirkjan víða opin og gisin og lasin forkirkj- an. Er til 2 stafgólf rjáfurlaus en flatreft með fúafjölum, fallin að segjast má, til er altari en enginn prédikunarstóll."27 Það er bersýnilegt að kirkja þessi er að falli komin, enda lögð að velli árið 1726 og ný torfkirkja reist í staðinn.28 Einnig er ljóst að úr henni eru teknir fjórir innstöplar árið 1677. Hvert hafa leifarnar af þeim farið? í sömu vísitasíu Jóns Vigfússonar segir um Möðruvallakirkju í Eyjafirði. „Kirkjan sjálf er af timbri, kór með 2 stafgólfum og út- brotum, framkirkjan með 5 stafgólfum og útbrotum, forkirkja með 2 stafgólfum. Húsið hefur verið vel vandað en er orðið gamalt.“29 1 Vallaannál segir m. a. um árið 1706: „Næstu nótt fyrir föstudag næstan eftir þrettánda kom veður stórkostlegt af útsuðri, er gerði skaða mikinn á húsum, heyjum og skipum víða um landið------------- Ivirkjuna að Munkaþverá tók það allt að bitum fram til prédikunar- stóls og miðhluta úr kirkjunni að Möðruvöllum í Eyjafirði."30 1 þrem annálum öðrum er kirkjuskaði þessi nefndur. 1 Mælifellsannál, Fitja- annál og Annál Páls Vídalíns. Þremur þeirra ber saman, en Fitja- annáll telur að Möðruvallaklausturkirkja hafi skemmst sem hlýtur að vera rangt. Eitt er víst, að miðkirkjan eða hákirkjan á Möðru- völlum í Eyjafirði er úr torfi 1718 en kór af timbri.31 Eins og fram kom hér að framan er kirkjan af timbri í fimm stafgólfum á Möðru- völlum árið 1685. Um klausturkirkjuna á Munkaþverá er ekkert vitað fyrir hrapið 1706 en það lætur að líkum að hún hefur ekki verið minni en kirkj- urnar á Möðruvöllum, Hrafnagili og í Laufási. Það er og víst, að út- brotakirkja er hún árið 1722.3 2 Ljóst er þá af ofansögðu að á tíma- bilinu 1706—1726 eru þrjár útbrotakirkjur fornar, af timbri gerðar, lagðar að velli í Fram-Eyjafirði, u. þ. b. mannsaldri áður en þeim félögum Eggert og Bjarna eru sýndar „öndvegissúlur" í sömu sveit. Hversu gamlar hafa þá þessar kirkjur verið? Ekki getur það talist neitt fræðimannlegt flan að álíta kirkjuna á Hrafnagili um fjögur hundruð ára gamla. 1 Laurentíus sögu biskups segir frá því að Jón prestur Konráðsson, sem fengið hafði „staðarhluta að Hrafnagili og þar með prófastsdæmi um Eyjafjörð og Dali til Varðgjár“, lét „upp smíða kirkjuna að Hrafnagili með dýrum kost, sem lengi mátti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.