Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Side 137

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Side 137
FLOSI BJÖRNSSON VARÐA SVEINS PÁLSSONAR í KVÍSKERJAFJÖLLUM Efst í Kvískerjafjöllum er vörðubrot nokkurt, lágt í loftinu og lætur ekki mikið yfir sér við fyrstu sýn. Engu að síður er það eitt þeirra mannvirkja 18. aldar sem á sér sögubrot, að vísu eitt hið merkasta í sinni röð. Spillir það og ekki til að hægt er að tímasetja vörðuna með óvenjulegri nákvæmni, raunar upp á ldukkustund. En öruggt má telja að Sveinn læknir Pálsson og félagar hans hafi hlaðið vörðuna er þeir gengu á Öræfajökul 1794. Eins og kunnugt er gekk Sveinn Pálsson fyrstur manna á öræfa- jökul svo að sögur fari af. Var það 11. ágúst 1794 og lagði hann á jökulinn frá Kvískerjum. Tókst förin með ágætum og lýsir hann henni í Ferðabók sinni (Jöklaritinu, bls. 493—496). Er för þessi ávallt talin til sögulega frægra fjallgangna hér á landi. Sveinn tekur að vísu ekki nákvæmlega fram, hversu langt þeir fóru. Það er þó augljóst þeim er síðan hafa farið þessa leið, þ. e. á jökulbrúnina upp af Kvískerjafjöllum, að Sveinn mun hafa gengið þar á brúnina, þ. e. á hnúkinn 1927 m (Sveinsgnípu). Jafnvel ekki útilokað að hann hafi komist á hnúkinn 2044 m (Sveinstind) þó ekki sé hægt að telja það öruggt. Hinsvegar aíls ekki á Hnappinn svo sem ýmsir hafa álitið áður að lítt athuguðu máli. (Raunar er jökulbrúnin, er Sveinn gekk á, hærri en Hnappurinn). 1 þessari för skýrðist fyrir Sveini eðli og orsakir skriðjökla, fyrst- um lærðra manna hérlendis og raunar með hinum fyrstu í heimin- um, er hann horfði yfir Hrútár-Fjallsjökla ofan frá brún öræfa- jökuls; þ. e. að jöklarnir væru með nokkrum hætti seigfljótandi. En sú skýring hafði honum hugkvæmst er hann var staddur við Breiða- merkurjökul árið áður. Annars skal frásögn Sveins af jökulgöngunni ekki rakin hér að öðru leyti en því að hann getur þess að er þeir komu til baka hafi þeir hlaðið vörðu á þeim stað þar sem þeir höfðu lagt á jökulinn og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.