Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Side 143

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Side 143
NORSK ÖRNEFNABÓK 149 Ýmis þau atriði, sem höf. nefnir í kaflanum um málfræðileg atriði, eru ekki svo vel rannsökuð í íslenskum örnefnum sem vert væri, svo að samanburður er torveldur. Hann minnist þar m. a. á kynskipti nafna, t. d. þegar hvorugkynsorð verða að kvenkynsorð- um í mjög gömlum bæjanöfnum (52), t. d. Torg>Torgar, Nes>Nesj- ar, HlQð>Hlaðir og LQnd>Landir. Hann segir réttilega að þetta sé líka þekkt á Islandi. Sem dæmi þessa má nefna Eiðar af eið(i), þ. e. karlkynsorð orðið til úr hvorugkyni, eða úr kvenkyni. Laugar(nir) af laug. Norsku náttúrunöfnin eru fróðleg til samanburðar við hin ís- lensku, enda er þar að vonum margt líkt. Af fimm síðari liðum í norskum árnöfnum hafa a. m. k. þrír verið til á Islandi, þ. e. lækur og á, einnig bekkur (Kvíabekkur). Ekki þekki ég dæmi þess, að elv og grov hafi verið til hér sem síðari liðir, þó að þessi orð komi fyrir í árheitum eða sem nöfn á lækjum (Ölfusá, Gróf (Gröf)). Stofn- orðin tvö (þ. e. lækur og á) eru í vesturdölum Austurlandsins (frá Guðbrandsdal til Þelamerkur) og á Vestur- og Norðurlandinu (lok) ; og á Austurlandinu og Rogalandi (á). Árnafnið Dynja svarar til Dynjandi hér og Gláma til Gláma sem m. a. er nafn á flóaflæmi í Stafholtstungum. Árheitið Migande á sér hliðstæðu hér, og norsku fossanöfnin Hangande og Rjukan(de) eiga sér líka nafna, Hang- andifoss á Kvískerjum og Rjúkandi í Miðfirði. Höf. nefnir m. a. sem nöfn á vötnum Blanktjorna og Blankvatnet sem séu víða á Austurlandinu og Þrændalögum og beri nafn af tæru vatni. Fyrri liður þessara nafna er a. m. k. í einu nafni hér á landi; Blankur heitir lækur í landi Hólmláturs á Skógarströnd. Fjarðanöfnin Altafjorden, Brevik, Straumfj orden og Torskefjord þarf ekki að skýra fyrir íslendingum, en erfiðara er með nöfnin Flatanger, Porsanger og Stavanger. Nafnliðurinn -anger (að fornu -angr) er algengur í norskum fjarðaheitum og talinn þýða annað- hvort „hinn þröngi“ eða „hinn bogni, sveigði“ (fjörður). Orðliðurinn er ekki til í íslenskum fjarðanöfnum en er varðveittur í örnefninu Einangur sem nafn á dal á Síðu og sem fossnafn í Kjós. Ýmsar líkingar eru með íslenskum og norskum fjallanöfnum en þó eru norsku nöfnin eðlilega mörg torkennilegri og fornlegri en þau íslensku. Þannig er t. d. um nöfnin Siggjo, Kunna og Stim (nú Stem- hesten), þar sem hið fyrsta er talið skylt sögninni að sjá, annað lýsingarorðinu kunnur, en hið þriðja skýrt með latínu stimulus „odd- mjór stafur". Samanburðarnöfn eru líka mörg til og er þá oft kennt til dýra, s. s. Hesten, Oksen, Galten, Bukken o. fl. Fyrst talda nafnið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.