Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Side 158

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Side 158
164 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS og er því ekki síður erfitt að fá smiði til verka en hleðslumenn og gera menn það nærri að kalla fyrir þrábeiðni að fara í viðgerðir gömlu bygginganna. Nokkuð var endurbætt af veggjum og þökum í Burstarfellsbænum gamla og sá Einar Gunnlaugsson um það verk eins og venjulega. Á Keldum var heimreiðin lagfærð verulega og standa nú vonir til að batni það erfiða ástand sem ríkt hefur með afrennsli frá fjós- inu, sem runnið hefur yfir veginn. Um haustið var hafist handa af krafti við að ljúka viðgerð húss Bjama Sívertsens í Hafnarfirði. Viðgerð hússins er vissulega löngu hafin en hefur gengið mjög slitrótt. Bjarni Ólafsson trésmíðameistari tók nú að sér verkið og unnu að því að mestu Gunnar Bjaraason og Leifur Hjörleifsson ásamt aðstoðarmönnum. Um áramót var við- gerðin komin vel á veg þótt enn væri langt í land að húsið teldist fullklárað, enda verkið mjög seinlegt. Gunnar Ágústsson hafnar- stjóri hefur verið aðaldriffjöðrin í viðgerðinni að undanförnu og lagt sig mjög í líma við að hún gengi farsællega. Ekki var unnið í Viðey þetta árið vegna fjárskorts en til viðgerðar Viðeyjarstofu var veitt 1 y2 milljón króna á fjárlögum. Þetta fé var allt notað til efnislcaupa; var keypt svört þakskífa frá Danmörku, framleidd í Hollandi, bæði á kirkju og stofu, svo og mikið magn af timburbjálkum frá Ameríku til að nota í máttarviði og gólf. Skíf- unni var komið út í Viðey en timbrið geymt í landi, enda þarf að vinna það allt niður í vélum þegar kemur að því að nota það. Þessi efni- viður allur var mjög dýr og reyndist nauðsynlegt að tryggja sér þetta efni og láta vinnu við húsið heldur bíða eitt ár, enda fer verð á bygg- ingarefnum ört hækkandi og sama má að vísu segja um vinnulaun. Byggöasöfn. Á árinu voru veittar kr. 2 millj. til byggðasafna sem er bæði bygg- ingarstyrkur og hálf gæslulaun við söfnin sem ríkið greiðir sam- kvæmt lögum. Byggingarstyrkir og almennir rekstrarstyrkir til safn- anna, aðrir en bein gæslulaun, námu alls kr. 1.265 þús., og skiptust þannig: Styrkur til safns Egils Ólafssonar á Hnjóti, kr. 40 þús.; Gamla búð, Eskifirði, kr. 150 þús.; hús Bjarna riddara, Hafnarfirði, kr. 200 þús.; Safnastofnun Austurlands, rekstrarstyrkur, kr. 100 þús.; Byggðasafn Vestfjarða, Isafirði, kr. 50 þús.; Byggðasafn Akraness
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.