Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Blaðsíða 159

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Blaðsíða 159
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1973 165 og nærsveita, kr. 100 þús.; Byggðasafn Borgarfjarðar, Borgarnesi, kr. 100 þús.; Sjóminjasafn, Eyrarbakka, kr. 75 þús.; Samband hún- vetnskra kvenna, til heimilisiðnaðarsafns, kr. 75 þús.; Byggðasafn Þingeyinga, Húsavík, kr. 100 þús.; Byggðasafn Snæfellinga, Stykkis- hólmi, til viðgerðar Norska hússins, kr. 100 þús.; Byggðasafn Rang- æinga og Vestur-Skaftfellinga, Skógum, til byggingar geymslu- skemmu, kr. 75 þús.; til vegagerðar og endurbóta á heimreið á Keldum, kr. 100 þús. Afgangurinn af fé til byggðasafna fór til að greiða gæslulaun og hluta ríkisins í sameiginlegum kostnaði, svo sem rafmagn. Byggðasöfnin störfuðu flest með sama hætti og undanfarin ár en tölur um aðsókn að þeim liggja ekki fyrir. Aðsókn er yfirleitt góð og sums staðar mjög mikil, einkum þar sem söfnin liggja í þjóðbraut og ferðamannastraumur er. Einkum má þannig nefna söfnin í Skóg- um, á Reykjumi, í Glaumbæ, á Akureyri og Grenjaðarstað. Þess gætir hins vegar mjög glöggt ef söfnin eru eitthvað úrleiðis. Þá er að- sóknin mun minni. Skömmu eftir að eldgosið hófst á Heimaey í Vestmannaeyjum að- faranótt 23. janúar 1973 voru gerðar ráðstafanir til að koma byggða- safninu í land. Var ekki að vita nema hraun og aska kynni að eyði- leggja alla byggð í Eyjum og þótt safnið væri allfjarri eldstöðv- unum, á annarri hæð sparisjóðsbyggingarinnar, þótti ekki á neitt hættandi með að hafa það þar. Þorsteinn Víglundsson fv. skólastjóri, sem alla tíð hefur verið driffjöðrin í safninu, sá um með hjálp nokkurra vaskra heimamanna að koma byggðasafninu öllu og listasafninu í gáma, að undanskild- um nokkrum hlutum sem voru það stórir að ógerningur var að flytja þá undir þessum kringumstæðum, og var safnið síðan flutt til Reykja- víkur 29. janúar. Sóttu starfsmenn Þjóðminjasafnsins safngripina í Fellaskóla í Breiðholti að morgni 30. janúar og var það flutt í húsa- kynni Þjóðminjasafnsins. Einu úrræðin með geymslu á því voru að slá upp hillum í innra herberginu sem norska safnið var sýnt í og þilja herbergið vandlega af og var safninu síðan raðað þar inn til geymslu dagana á eftir. Tókst þessi björgun með afbrigðum vel og vart hægt að segja að nokkur hlutur hafi hnjaskast hvað þá skemmst meira. Það var einstætt afrek af Þorsteini Víglundssyni að koma flutningnum í kring. Óvíst er hve lengi safnið verður hér geymt, en geymsluplássið verður látið í té svo lengi sem þörf er. Byggingu safnahússins í Vestmannaeyjum hafði miðað talsvert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.