Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Qupperneq 160

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Qupperneq 160
166 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS áfram að undanförnu og átti að steypa upp efri hæðina 24. janúar. Er nú hætt við að þeirri byggingu verði að fresta um sinn þótt eld- gosið sjálft sé um liðið. Þá átti safnið nokkurn þátt í að bjarga gamalli, þýskri dieselvél úr gömlu rafstöðinni í Eyjum, síðar Vélskólanum. Þessa vél setti Ei- ríkur Ormsson þar upp árið 1914 og knúði hún rafal sem enn er til og var bjargað. Vélin þykir mikill kjörgripur, fyrsta dieselvél sem til landsins kom og nærri einstök í sinni röð nú orðið. Vélstjórar frá Vélskóla íslands sáu um að bjarga vélinni undan hraunflóðinu en rétt á eftir fór vélahúsið í kaf. Vélin var sett til bráðabirgða í geymsluskemmuna sem safnið hefur í Hafnarfjarðarhrauni þótt hún sé ekki sem bestur staður fyrir slíkan hlut. Á Selfossi var haldið áfram viðbyggingu við safnhúsið en ekki er henni ætlað að hýsa byggðasafnið heldur fær Listasafn Ámessýslu þar meginhlutann. Hins vegar fær byggðasafnið stofu þá sem Lista- safnið hefur haft á efri hæð gamla hússins og er það mjög þörf viðbót, enda þröngt um safnið. 1 Hafnarfirði hefur Gísli Sigurðsson unnið enn frekar að söfnun ýmissa muna og þar á meðal gekkst hann fyrir því að bjargað var á land og til Hafnarf j arðar stýrinu af Coot, fyrsta togara landsmanna, sem gerður var út frá Hafnarfirði en strandaði skömrnu síðar, árið 1908, við Keilisnes. Þar er einnig ketillinn úr Coot og gekkst Gísli einnig fyrir því að honum var komið á þurrt land. Þórður Tómasson safnvörður í Skógum fór á árinu söfnunarferðir í Austur-Skaftafellssýslu á vegum byggðasafnsnefndarinnar þar og varð mjög vel ágengt um öflun muna til safnsins. Er nú í athugun hversu leysa megi húsnæðismál þess safns en mjög kemur til greina að flytja og varðveita hið gamla verslunarhús sem enn stendur á Höfn og flutt var þangað frá Papós skömmu fyrir aldamót. Það var reist 1864 og er hvort tveggja, síðasta hús á Papós og fyrsta hús á Höfn, því bæði sögulega merkilegt og jafnframt gott dæmi um versl- unarhús frá þessum tíma. Stefán Jónsson arkitekt hefur tekið að sér að teikna væntanlegt safnahús á Höfn og eru líkur til að það verði byggt ofanvert í kauptúninu, við svonefnda Sílavík, og gamla verslun- arhúsið flutt þangað. Um haustið var staða safnstjóra við Árbæjarsafn í Reykjavík (minjavarðar Reykjavíkurborgar) auglýst laus til umsóknar og barst ein umsókn, frá Nönnu Hermannsson sem um skeið hefur unnið við Foroya fornminnissavn í Þórshöfn. Eru því líkur á að Ár- bæjarsafn fái að lokum safnstjóra sem svo lengi hefur vantað.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.