Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Qupperneq 100

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1976, Qupperneq 100
102 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS hluta fjóstóftar var blendingur af rofmoldum og grófum fallvikri niðri við flór- og básgólf. Vera má að eitthvert rof hafi komist á þak fjóssins í fyrstu gjóskuhríðinni, til þess gæti sumt af grófa vikrinum bent. Þetta er þó ekki víst vegna þess að viðir hafa lík- lega verið hirtir úr húsinu og upprunaleg lagskipting þá raskast. Hins vegar hefur þakið í efri hluta fjóssins verið fallið þegar fín- gerða fokaskan fyllti hlöðutóftina, en það sést af því að fokaskan lá þar ofan á torfinu og vikrinum. Þessu er öðru vísi háttað í neðri hluta fjóssins. Hann hefur staðið lengur en efri hlutinn, en það má marka af því að askan hefur fokið inn um fjósdyrnar og hún lá þar beint á flórlögninni. í ljósi þeirra upplýsinga sem draga má af jarðlagaskipan í fjósi og hlöðu má nú huga að bæjarhúsunum. Að sjálfsögðu var jarðlaga- skipan þar raskað meira eða minna við rannsókn þeirra Þorsteins Erlingssonar. Þó voru partar í sumum tóftunum sem þeir höfðu greinilega ekki grafið. Þess hefur áður verið getið (bls. oo) að vikur- salli hafi legið á gólfum í bæjarhúsunum. 1 samræmi við vitnis- burðinn úr fjósi og hlöðu ber að túlka það þannig að bæjarhúsin hafi staðið af sér gjóskuhríðina, en fíngerðu gosöskuna hafi skafið inn um gólf eða hún borist inn eftir að vindur tók að feykja henni til. Niðurstaðan af því sem hér hefur verið greint frá er að bæjar- húsin og fjósið á Sámsstöðum hafi staðið af sér gjóskufallið úr Heklu 1104, a. m. k. að mestu. Hins vegar hefur hlaðan, sem var tóm og með veikbyggðara þaki, látið undan og þakið hrunið að nokkru leyti. Bærinn hefur verið tekinn niður þegar gosinu slotaði og hefur þá talsvert öskuf j úk verið komið inn um húsin. Velta má fyrir sér hvort rannsóknin á Sámsstöðum geti leitt eitthvað í ljós um hvenær árins Heklugosið mikla um 1104 varð. Tveir hinna fornu annála, Annales regii og Oddverja annáll, nefna sandfallsvetur. Hinn fyrrnefndi árið 1105 og hinn síðarnefndi 1106." Sigurður Þórarinsson hefur talið líkur benda til að gosið hafi byrjað síðla hausts eða snemma vetrar. Eru þær líkur að sumu leyti sóttar í annála, en hann telur einnig að gjóskan hafi fallið á auða jörð vegna þess hve samfellt lagið er á norðvesturlandi.100 Nú telur Oddverja annáll að „sandfallsvetur hinn mikli“ og 9» Islandske Annaler (1888), bls. 111 og 473. Mishermt er í Sigurður Þórarins- son (1967), bls. 24 og 38 og í Sigurður Þórarinsson (1968), bls. 24 og 38 að Lögmannsannáll nefni sandfallsvetur. loo Sigurður Þórarinsson 1967, bls. 38 og Sigurður Þórarinsson (1968), bls. 38.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0256-8462
Tungumál:
Árgangar:
112
Fjöldi tölublaða/hefta:
501
Skráðar greinar:
953
Gefið út:
1880-í dag
Myndað til:
2024
Skv. samningi við Hið íslenzka fornleifafélag er ekki hægt að sýna síðustu fimm árganga Árbókar hins íslenzka fornleifafélags í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Greinar um fornleifafræði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar: Megintexti (01.01.1976)
https://timarit.is/issue/140087

Link til denne side:

Link til denne artikel: Gjóskulög og gamlar rústir
https://timarit.is/gegnir/991006110149706886

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

Megintexti (01.01.1976)

Iliuutsit: